Fréttir

Lokað milli jóla- og nýárs

Skrifstofan verður lokuð milli jóla- og nýárs.

Nánar


Sölu­verð yf­ir­leitt und­ir ásettu verði

4.323 íbúðir voru í bygg­ingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríf­lega þúsund fleiri íbúðir en voru í bygg­ingu í lok árs 2016. Fjöldi íbúða í bygg­ingu á landsvísu er nú yfir lang­tímameðaltali í fyrsta skipti síðan árið 2011, en frá ár­inu 1970 hafa að jafnaði verið tæp­lega 4.000 íbúðir í bygg­ingu á land­inu öllu að meðaltali.

Nánar


Íbúðaverð hækkar hratt úti á landi

4.323 íbúðir voru í bygg­ingu hér á landi í lok síðasta árs, sem eru ríf­lega þúsund fleiri íbúðir en voru í bygg­ingu í lok árs 2016, að því er fram kemur í skýrslu Íbúðalánasjóðs um stöðuna á húsnæðismarkaði. Þá vekur athygli hvað íbúðaverð hefur hækkað mikið úti á landi.

Nánar


Tímabært að huga að hleðslu rafbíla í fjöleignarhúsum

„Það er ekki seinna vænna fyrir húsfélög og eigendur fjöleignarhúsa að fara að huga að fyrirkomulagi hleðslumála rafmagnsbíla og kostnaði því tengdum,“ segir Daníel Árnason, framkvæmdastjóri Eignaumsjónar, nú þegar allt útlit er fyrir að rafbílavæðing þjóðarinnar muni stóraukast samfara uppsetningu hraðhleðslustöðva um land allt og batnandi efnahag almennings.

Nánar


Markaðurinn í jafnvægi eftir verðhækkanir í fyrra

Björn Guðmundsson, sölustjóri hjá fasteignasölunni Byggð á Akureyri, segir fasteignamarkaðinn á Akureyri í þokkalegu jafnvægi um þessar mundir og telur ólíklegt að jafn miklar verðhækkanir verði í ár og í fyrra. Samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka jókst velta á fasteignamarkaðnum á Akureyri um 14% í fyrra og nam 26 milljörðum. Frá þriðja ársfjórðungi 2016 til þriðja ársfjórðungs 2017 hækkaði nafnverð íbúðarhúsæðis í fjölbýli á Akureyri um 22% og var meðalverð á fermetra á notuðu fjölbýli í á síðari hluta ársins komið í 312 þúsund krónur.

Nánar


Frjáls skráning fasteigna

Hvað þýðir það þegar talað er um að fasteign sé skráð frjálsri skráningu? Í lögum nr. 50/1988 um virðisaukaskatt kemur fram sú almenna regla að útleiga á fasteignum er undanþegin virðisaukaskatti.

Nánar


Bjóða 85% fasteignalán fyrir háskólamenntaða

Sjóðsfélögum í Lífsverki mun frá og með deginum í dag gefast færi á 85 prósent lánum við kaup á fyrstu fasteign.

Nánar


Sóknarfæri í rafrænum viðskiptum

Íslendingar eru sér á báti meðal Evrópuþjóða þegar kemur að notkun netbanka.

Nánar


Hjónum verði heimilt að eiga sitthvort lögheimilið

Sigurður Ingi Jóhannsson ráðherra sveitarstjórnarmála ætlar í næsta mánuði að leggja fram frumvarp um breytingar á lögum um lögheimili og aðsetur.

Nánar


Framboð við enda ganganna

Fasteignaverð hækkaði gríðarlega mikið í fyrra og hefur ekki hækkað eins mikið síðan 2005. Tekið hefur að hægja á hækkun fasteignaverðs og telja greiningaraðilar að aukið framboð sé í farvatninu. Fátt bendir þó til almennra verðlækkana eða jafnvægis á íbúðamarkaði á næstu árum.

Nánar


Skoða dóma vegna myglu í fast­eign­um

„Eft­ir­sókn­in eft­ir þessu nám­skeiði sýn­ir að það er mik­ill áhugi fyr­ir þessu. Þessi mál eru í umræðunni og menn eru mikið að spá í þau,“ seg­ir Hild­ur Ýr Viðars­dótt­ir hæsta­rétt­ar­lögmaður sem kenn­ir nám­skeið um myglu í fast­eign­um hjá Lög­manna­fé­lagi Íslands.

Nánar


Íbúðum á sölu fjölgaði um 30%

Draga fór úr verðhækkunum á fasteignamarkaði samhliða auknu framboði á síðasta ári. Færri íbúðir seljast yfir ásettu verði.

Nánar


Segja tafir á þinglýsingu dýra

Tafir á þinglýsingu eignaskiptayfirlýsinga hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu koma framkvæmdaaðilum að sögn illa.

Nánar


Verðið lækkar í nokkrum hverfum

Verð seldra íbúða í fjölbýli í Reykjavík lækkaði í fjórum póstnúmerum af sex fjórða fjórðungi 2017. Aðalhafræðingur Íslandsbanka segir þessa óvæntu þróun geta haldið aftur af verðbólgu í byrjun árs.

Nánar


Kaup­samn­ingi rift vegna skorts á upp­lýs­ing­um

Héraðsdóm­ur Reykja­ness dæmdi í gær selj­anda fast­eign­ar á Vatns­enda­bletti í Kópa­vogi til þess að end­ur­greiða kaup­and­an­um það sem hann hafði greitt fyr­ir fast­eign­ina og heim­ilt væri að rifta kaup­samn­ing­um þar sem ekki var upp­lýst um að lóðin væri leigu­lóð og samn­ing­ur­inn upp­segj­an­leg­ur með árs fyr­ir­vara.

Nánar


Færri kaupsamningar en mun meiri velta í ár

Heildarvelta fasteignaviðskipta jókst um rúmlega 9% á árinu 2017 en kaupsamningum fækkaði um rúmlega 3%.

Nánar


Lokað verður á skrifstofunni 2. janúar

Lokað verður á skrifstofu Húsaskjóls 2. janúar 2018. Við opnum að nýju 3. janúar 2018 kl. 10:00 Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir viðskiptin 2017. Kveðja Starfsfólk Húsaskjóls

Nánar


Margir gætu misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign

Fjöldi Íslendinga gæti misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign ef ekki er sótt um fyrir næsta sunnudag. Um er að ræða heimild til að ráðstafa séreignarsparnaði inn á fasteignalán í allt að tíu ár. Sviðsstjóri hjá ríkisskattstjóra segir fjölmargar umsóknir hafa borist síðustu daga.

Nánar


Sérstakt úrræði til fyrstu fasteignakaupa rennur út á sunnudag

Fjöldi Íslendinga gæti misst af sérstöku úrræði vegna kaupa á fyrstu fasteign ef ekki er sótt um fyrir næsta sunnudag. Um er að ræða heimild til að ráðstafa séreignasparnaði inn á fasteignalán í allt að 10 ár. Sviðsstjóri hjá Ríkisskattstjóra segir fjölmargar umsóknir hafa borist síðustu daga. Hersir Aron Ólafsson segir frá þessu.

Nánar


Íbúðarhúsnæði hækkaði á ný í nóvember

Kaupmáttur heldur ekki í við hækkun fasteignaverðs, en íbúðaverð hækkaði í nóember á ný eftir lækkun í október.

Nánar


Vextir á íbúðalánum sjaldan verið lægri

Frá áramótum hafa lægstu vextir verðtryggðra íbúðalána farið í 2,77% en óverðtryggðra í 5,87%.

Nánar


Nýju íbúðirnar eru stærri og dýrari

Hagfræðingur hjá Landsbankanum segir nýjar íbúðir stuðla að frekari hækkun fasteignaverðs. Ekki sé verið að bjóða rétta vöru þar sem eftirspurn sé eftir litlum og ódýrum. Spáir 8,5% verðhækkun á næsta ári.

Nánar


Hækkuðu um 82% í verði

Reykja­vík­ur­borg keypti í byrj­un hausts 24 íbúðir á Grens­ás­vegi 12 fyr­ir 785 millj­ón­ir króna. Selj­andi keypti sama verk­efni af fyrri eig­anda í maí 2015 og var kaup­verðið þá 432,5 millj­ón­ir. Sam­kvæmt því hef­ur verðið hækkað um tæp 82% frá 2015.

Nánar


Útlit fyrir hægari hækkun íbúðaverðs

Íbúðaverð hefur hækkað um 90% á höfuðborgarsvæðinu á síðustu sjö árum og hefur raunverð íbúða aldrei verið hærra en nú.

Nánar


Hægir á eftir miklar hækkanir

Hægt hefur á verðhækkunum íbúða á höfuðborgarsvæðinu í fjölbýli. Lækkun er hins vegar sögð ólíkleg.

Nánar


Lífeyrissjóðir stórauka íbúðalánin

Lánin orðin um 300 milljarðar. Framkvæmdastjóri Almenna lífeyrissjóðsins segir sjóðina orðna fyrsta valkost lántaka. Sérfræðingar segja háa skatta á banka þrengja svigrúm til vaxtalækkana.

Nánar


Stórtækur vogunarsjóður horfir til Íslands

Stjórn­ar­formaður breska vog­un­ar­sjóðsins Land­sow­ne Partners seg­ist ætla að fjár­festa í eign­um á Íslandi vegna þess hversu opið landið er fyr­ir há­tækniþróun í Evr­ópu og vegna mik­ill­ar upp­sveiflu í ferðaþjón­ustu.

Nánar


Íbúðaverð 19 prósentum hærra en í júlí

Húsnæðisverð hefur hækkað umtalsvert á árinu, að því er kemur fram í Peningamálum Seðlabankans. Mest var hækkunin í maí. Verð á íbúðum á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 19% milli ára í júlí og leiguverð um 12%.

Nánar


Fermetraverð hærra en 600 þúsund krónur

Brynjar Harðarson, formaður Valsmanna ehf., segir að með heimild til fjölgunar íbúða á þéttingarsvæðum verði hægt að reisa 780 íbúðir á Hlíðarenda.

Nánar


Veltan eykst meira en kaupsamningar

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í júlí var 658. Heildarveltan nam..

Nánar


Hundar ástæða íbúðakaupa hjá ungu fólki

Svo virðist sem ein meginástæða þess að ungt fólk fætt eftir 1980, sem tilheyrir þúsaldarkynslóðinni, kaupi sér húsnæði sé hundaeign ef marka má nýja könnun.

Nánar


Núllstilling eftir ofhitnun

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu lækkaði í fyrsta skipti í tvö ár í síðasta mánuði og vísbendingar eru um að breytingar á markaðnum séu framundan. Fasteignasali talar um núllstillingu eftir ofhitnun markaðarins.

Nánar


Telur að borgin hefði átt að bíða með söluna

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, telur að Reykjavíkurborg hafi orðið af 200 milljónum króna með því að selja fasteignir á Laugavegi og Skólavörðustíg árið 2014.

Nánar


Fjórðungur kaupsamninga vegna fyrstu kaupa

Fjöldi kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 1.834 á öðrum fjórðingi ársins. Þar af voru 439 vegna fyrstu kaupa eða 24%.

Nánar


Merki um breytingar á markaði

Ekki hægt að slá neinu föstu um þróun fasteignaverðs

Nánar


Húsnæðisverð hefur hækkað um 50% á Suðurnesjum

Nafn­verð íbúðar­hús­næðis í Reykja­nes­bæ hef­ur hækkað um 50% frá byrj­un árs 2016 og velt­an auk­ist um 65%. Meðal­fer­metra­verð í Reykja­nes­bæ nálg­ast nú bygg­ing­ar­kostnað en fer­metra­verð er mis­mun­andi eft­ir hverf­um bæj­ar­ins.

Nánar


Fyrrum fasteignasali kærir gjaldtöku

Innheimt fyrir eftirlit með fasteignasölum. Fær gjaldið ekki endurgreitt.

Nánar


Highest rate of growth for index in three years

Iceland and Hong Kong topped Knight Frank’s Global House Price Index for Q1 2017, launched last week.

Nánar


Ódýrar lausnir í byggingartækni

Björn Karlsson, forstjóri Mannvirkastofnunar, segir byggingarkostnað hér á landi lengst af hafa vaxið í takt við vísitöluhækkun á sama tíma og íbúðaverð hefur rokkað upp og niður.

Nánar


Heildarfasteignamat íbúða fer í tæða fimm þúsund milljarða á næsta ári

Fasteignamat íbúðar- og atvinnuhúsnæðis á Íslandi fyrir næsta ár er 7.300 milljarðar króna og hækkar að meðaltali um 13,8% frá þessu ári.

Nánar


Dagur hinna háu vaxta

Síðastliðið ár hefur húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkað að meðaltali um ríflega 20% og virðist fátt benda til annars en að áfram muni það hækka.

Nánar


Aldrei fleiri að kaupa fyrstu íbúð

Hlutfall þeirra sem kaupa sína fyrstu íbúð á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki verið hærra frá því skráningar hófust.

Nánar


Sá stærsti stígur á bremsuna

Líf­eyr­is­sjóðir eru nú að end­ur­skoða regl­ur sín­ar um veðtrygg­ing­ar í ljósi mik­illa hækk­ana á fast­eigna­markaði að und­an­förnu.

Nánar


Húsnæðisverð hækkað um 21% á einu ári

Íbúð sem var með verðmiða upp á 30 milljónir fyrir ári kostar nú 36,3 milljónir, samkvæmt meðaltalshækkun á fermetraverði á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Dregur úr hækkun á húsnæðismarkaði

Ný spá grein­ing­ar­deild­ar Ari­on banka ger­ir ráð fyr­ir að það hægi tals­vert á verðhækk­un­um á hús­næðismarkaði þegar líður á árið.

Nánar


Engar tölur til um stærð íbúða

 Viðskiptastjóri hjá Samtökum iðnaðarins segir skorta upplýsingar um flokkun nýrra íbúða eftir stærð og gerð  Sáralítið sé byggt af tveggja herbergja íbúðum  Markaðurinn hafi farið að byggja stærri íbúðir

Nánar


Ísland toppar listann yfir hækkun húsnæðisverðs í heiminum

Húsnæðisverð hefur rokið upp síðustu ár og mánuði, og ekki sér fyrir endann á því ennþá.

Nánar


Íbúum miðborgarinnar fækkar mest

Íbúum miðborgarinnar fækkaði í fyrra um nokkur hundruð. Íbúum Reykjavíkur fjölgar hægar en íbúum annarra sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Byggingargeirinn ýtir undir hækkun

Byggingargeirinn er ekki í stakk búinn til að mæta þeim skorti sem myndast hefur á húsnæðismarkaði frá hruni. Þrátt fyrir aukin umsvif í geiranum er ekki nægilega mikið fjárfest í nýbyggingum og mikil vöntun á iðmenntuðu fólki

Nánar


Jafnmikið og á tímum Kristjáns X

Fordæmalaus ládeyða í nýbyggingum

Nánar


Jafnvægi á fasteignamarkaði í nánd

Jafnvægi á fasteignamarkaði er innan seilinhgar, að því er Kjartan Hallgeirsson, formaðurr Félags fasteignasala segir í þættinum Afsali á Hringbraut í kvöld, aðspurður hvort íbúðaverð muni snarhækka um ókomin ár á Íslandi.

Nánar


Réttur til milligöngu í fasteignaviðskiptum

Þann 1. febrúar sl. tók það ákvæði gildi í lögum um sölu fasteigna og skipa að eþir einir geti fengið nemaheimild sem lokið hafa fyrstu önn í námi til löggildingar í fasteignasölu - en um er að ræða tveggja ára háskólanám til að verða fasteignasali.

Nánar


Ásýnd Skeifunnar breytist

Reykjavíkurborg áætlar að 500 íbúðir spretti upp í Skeifunni. Einnig hafa Hagar keypt hluta brunarústa Skeifunnar 11.

Nánar


Nýtt hverfi rís á Ártúnshöfða við Elliðaárvog

Gert er ráð fyrir uppbyggingu íbúðahúsnæðis og innviða fyrir allt að 12.600 manns þegar hverfi við Elliðaárvog og á Ártúnshöfða verður að fullu endurgert en fjöldi íbúða gæti orðið á bilinu 5.100 til 5.600 talsins.

Nánar


Yfirbjóða fasteignir í ,,panikk

Íbúðir í öllum hverfum borgarinnar seljast nú á hærra verði en uppsettu vegna mikillar spennu á fasteignamarkaði. Dæmi eru um að fasteignakaupendur geri tilboð í húsnæði án þess að hafa séð eignina og almennt er reynt að komast til að skoða fyrir ákveðinn sýningartíma fasteignar.

Nánar


Ekki nálægt 2007-veltunni

Á höfuðborgarsvæðinu nam velta á fasteignamarkaði 350 milljörðum í fyrra en árið 2007 var hún 492 milljarðar.

Nánar


Hærra verð í nærliggjandi bæjarfélögum

Húsnæðisverð utan höfuðborgasvæðisins hefur hækkað um 20 prósent síðastliðna tólf mánuði. Í nýrri skýrslu Arion banka um íbúðamarkaðinn kemur fram að sú þróun er að mestu leyti drifin áfram af mikilli hækkun í nágrannasveitarfélögum enda fleiri farnir að horfa til bæja á borð við Selfoss, Akranes og Reykjanesbæ.

Nánar


Fasteignaverð hefur hækkað um 17% á einu ári

Fast­eigna­verð á höfuðborga­svæðinu hækkaði um 1,8% milli mánaða í janú­ar sam­kvæmt nýj­um töl­um Þjóðskrár. Þar af hækkaði fjöl­býli um 1,7% og sér­býli um 1,9%.

Nánar


Ekki færri íbúðir til sölu á landinu í ellefu ár

Það er mat greiningardeildar Arion banka að hugsanlega séu áhrif AirBnb á húsnæðismarkaðinn ýkt en mikið hefur verið rætt um þá sprengingu sem orðið hefur í heimagistingu, ekki síst á höfuðborgarsvæðinu, samhliða mikilli fjölgun ferðamanna undanfarin ár.

Nánar


Hönnun hverfisins í höndum almennings

Ný 620 íbúða byggð mun rísa í smáranum, sunnan Smáralindar í Kópavogi. Almenningi gefst tækifæri á að hafa áhrif á hönnun og útfærslu hverfisins og íbúðanna með beinum hætti. Meðal annars fyrir tilstuðlangagnvirks vefsvæðis.

Nánar


Framboðshliðin að þorna upp

Framboðshliðin á húsnæðismarkaði hefur nær þurrkast upp og enn mun taka nokkurn tíma að vinda ofan af þeirri stöðu á markaðnum að mati greiningardeildar Arion Banka

Nánar


Horfur á ofhitnun

Húsnæðisverð hækkaði á bilinu 15-20% árið 2016 og hækkaði hraðar en tíðkast hefur undandarin ár. Ekkert lát verður á verðhækkunum á húsnæðismarkaði næstu árin að mati greiningardeildar Arion banka. Markaðurinn er ekki yfirverðlagður um þessar mundir, en til lengri tíma litið er hærra á því að húsnæðisverð hækki í samræmi við undirliggjandi hagstærðir.

Nánar


Spá 34% hækkun fasteignaverðs

Gott efnahagsástand meðal þess sem ræður mestu

Nánar


Vara við ofhitnun á húsnæðismarkaði

Ekkert lát verður á miklum verðhækkunum á húsnæðismarkaði á næstu árum samkvæmt nýrri spá greiningardeildar Arion banka en hún gerir ráð fyrir 14 prósenta hækkun íbúðaverðs á þessu ári, 9,7 prósent 2018 og 7,5 prósent árið 2019. Það er því útlit fyrir að íbúðamarkaðurinn hitni enn meira gangi spá bankans eftir en nú þegar glittir í gul ljós á sumum svæðum, meðal annars miðsvæðis í Reykjavík, þar sem verð hefur hækkað sérega mikið að undanförnu.

Nánar


Ríkið selji hundruð fasteigna

Viðskiptaráð Íslands (VÍ) legg­ur til í nýrri út­tekt að rík­is­sjóður selji all­ar skrif­stofu­bygg­ing­ar sem það hef­ur í eigna­safni sínu, 120 tals­ins, þær 280 íbúðir, 20 lög­reglu­stöðvar vítt og breitt um landið og 20 kirkj­ur sem þar er einnig að finna.

Nánar


Þetta voru dýrustu fasteignir heims árið 2016

Mörgum þykir húsnæðisverð á Íslandi alveg út úr kortinu og þó hér sé að finna ýmsar fokdýrar fasteignir eiga þær ekki séns í hús og íbúðir á listanum sem við birtum hér. Nýlega tók Daily Mail saman lista yfir dýrustu fasteignir heims en um er að ræða eignir sem voru til sölu á árinu 2016. Sú allra dýrasta var glæsihýsi í Hong Kong sem seldist á rúma 30 milljarða króna, eða 270 milljón bandaríkjadali.

Nánar


Framboð eigna á húsnæðsmarkaði að þorna upp

Skýr merki er um að framboð eigna á húsnæðismarkaði séu að þorna upp. Mun færri eignir eru til sölu en vera ber að mati framkvæmdastjóra fjárstýringar Íbúðalánasjóðs.

Nánar


Um 24 prósent veltuaukning í fasteignaviðskiptum milli ára

Mikil veltuaukning varð í fasteignaviðskiptum á árinu 2016 miðað við árið á undan.

Nánar


Opnunartími yfir hátíðirnar

Lokað verður á skrifstofunni 23. desember og 30. desember, við opnum síðan á nýju ári 3. janúar kl. 10:00. Gleðileg Jól og farsælt komandi nýtt ár.

Nánar


Stuðningur við fyrstu kaup

Alþingi samþykkti í október lög um stuðning til kaupa á fyrstu íbúð. Lögin, sem taka gildi 1. júlí 2017, gera einstaklingum kleift að ráðstafa séreignarsparnaði til kaupa á fyrstu íbúð. Samhliða var ákveðið að framlengja gildandi úrræði um tvö ár, til loka júní 2019.

Nánar


Byko-reit­ur­inn skipu­lagður með íbúðum og hót­eli

Reykja­vík­ur­borg hef­ur aug­lýst til­lögu að breyt­ingu á deili­skipu­lagi Byko-reits í Vest­ur­bæn­um, en reit­ur­inn af­mark­ast af Hring­braut, Fram­nes­vegi og Sól­valla­götu.

Nánar


Þinglýsingartími verði 2-3 dagar

Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu fær aukafjárveitingu til að stytta afgreiðslutíma þinglýstra skjala úr 12 dögum í 2-3.

Nánar


Verð á sérbýli hækkar

Innan við 200 sérbýlisíbúðir eru á söluskrá en fyrir tveimur árum voru um þúsund slíkar íbúðir til sölu.

Nánar


Söluverð hækkar meira en leiga

Verð fjölbýlis hækkað um 7,5% umfram leigu frá 2011. Söluverð íbúða á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað meira en vísitala leiguverðs á 12 mánaða tímabili.

Nánar


Sérbýli skortir á markað

Innan við 200 sérbýlisíbúðir eru á söluskrá en fyrir tveimur árum voru um þúsund slíkar íbúðir til sölu. Verð á sérbýli hefur hækkað um 16% í ákveðnum hverfum. Mesta hækkun fjölbýlisíbúða er í Breiðholti.

Nánar


Jarðarsvæðin hækka meira

Íbúðum á söluskrá fækkað um helming á 2 árum

Nánar


Fylgjast þarf með fasteignalánum

Mikilvægast er að fylgjast vel með auknum umsvifum lífeyrissjóða í útlánum til heimila. Þetta er meðal þess sem kemur fram í grein tveggja sérfræðinga Fjármálaeftirlitsins og birtist í Fjármálum, vefriti FME.

Nánar


Synjun um íbúðakaupalán í Bolungavík: Bankarnir neita

Útibússtjórar Landsbanka Íslands og Íslandsbanka á Ísafirði neita báðir að synjað hafi verið um að lána einstaklingi til kaupa á íbúðarhúsnæði í Bolungavík vegna staðsetningar íbúðarinnar.

Nánar


„Hressileg“ hækkun fasteignaverðs í október

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um tvö prósent milli mánaða í október að því er fram kemur í Hagsjá Landsbankans, þar sem hækkunin er sögð „hressileg.“

Nánar


220 stunda nám vegna fast­eigna­sölu

Um 220 manns stunda nám til lög­gild­ing­ar í fast­eigna­sölu hér á landi. Nem­arn­ir eru í þrem­ur hóp­um en námið tek­ur tvö ár á há­skóla­stigi.

Nánar


Fjölga íbúðum fyrir tekjulægri heimili

Fyrstu eignakaup verði auðvelduð.

Nánar


Seldi íbúð í djúpu þunglyndi

Dómsmál Héraðsdómur Reykjavíkur leysti konu með geðraskanir undan kaupsamning á íbúð hennar, en konan segist hafa verið í djúpu þynglyndi þegar hún skrifaði undir bindandi kauptilboð við par í gegnum fasteignasöluna Eignamiðlun.

Nánar


Heimilt að kaupa eina fasteign á ári

Ein­stak­ling­um er nú heim­ilt að kaupa eina fast­eign er­lend­is á hverju ári og dregið hef­ur verið úr skila­skyldu inn­lendra aðila á er­lend­um gjald­eyri.

Nánar


Nýtt starfsfólk á Húsaskjóli

Hjá Húsaskjóli hafa tekið til starfa tveir löggiltir fasteignasalar, Hulda Einarsdóttir og Magni Ómarsson.

Nánar


Kynslóð föst í foreldrahúsum

Fjallað um stöðuna á fasteignamarkaði

Nánar


Fern árslaun nægja fyrir húsnæði

Það vantar 5100 íbúðir til að fulllnægja þörf fyrir íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu, þar af þarf 3000 til 3300 íbúðir í Reykjavík.

Nánar


Góð ráð við kaup á fasteign

Timamot.is setti saman flotta grein um góð ráð við kaup á fasteign.

Nánar


Lántökugjald Landsbankans óháð fjárhæð

Landsbankinn hyggst innheimta fast lántökugjald, eða 52.500 krónur, af hverju íbúðarláni til einstaklinga.

Nánar


Húsnæðislán lífeyrissjóðanna hafa margfaldast milli ára

Heildarupphæð nýrra útlána lífeyrissjóða til heimila áttfaldaðist á fyrri helmingi ársins. Samtök fjármálafyrirtækja vilja banna lífeyrissjóðunum að veita sjóðsfélagalán. Haukur Hafsteinsson, framkvæmdastjóri LSR, segir lánin vera góðan kost fyrir lífeyrissjóðina og sjóðsfélaga. Bannið yrði ekki í þágu þeirra.

Nánar


Enn hálfsmánaðarbið eftir þinglýsingu

Biðtími eftir þinglýsingu á kaupsamningum fasteigna og öðrum skjölum hjá sýslumanninum í Reykjavík er enn um hálfur mánuður.

Nánar


Margfalt ódýrari íbúðir fást úti á landi

Langdýrustu fermetrana í íbúðarhúsnæði er að finna í Garðabæ og í póstnúmeri 101 í Reykjavík ef marka má íbúðir til sölu á fasteignavefjum landsins.

Nánar


Seldi einbýlishús í Hafnarfirði á undirverði: Kaupandinn leiddi Borgunarhópinn

Landsbankinn féllst í janúar á kauptilboð í einbýlishús í Hafnarfirði sem var 2,5 milljónum króna lægra en annað tilboð sem bankanum barst rúmum mánuði áður.

Nánar


,,Fyrsta fasteign" stendur undir nafni

Fyrsta fasteign, nýtt úrræði ríkisstjórnarinnar til þess að styðja við kaup á fyrstu íbúð, er ekki hugsað til þess að aðstoða fólk sem hefur átt fasteign á ævinni en verið á leigumarkaði um áraraðir, eða fólk sem hefur glatað fasteign sinni vegna fjárhagslegs tjóns.

Nánar


Hlutverki ÍLS verði breytt

Lán til einstaklinga verði einskorðuð við þá sem ekki eiga kost á fasteignalánum á viðunandi kjörum annars staðar.

Nánar


Mikil bið í þinglýsingu

Rúmlega þriggja vikna bið er eftir þinglýsingum hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Kaupsamningum fjölgaði um 2,8% í júlí

Fjölgun þinglýstra kaupsamninga á milli mánaðanna júlí og júní nam um 2,8% en þeim fækkaði um 56,5% frá júlí 2015.

Nánar


Raunverð íbúða nálgast 2007

Takturinn í verðhækkunum íbúða jókst mikið í júní. Vísitala íbúðaverðs hefur nú hækkað um 11% á einu ári og er raunverð íbúða orðið hærra en það var við bankahrunið. Formaður Félags fasteignasala segir að ungt fólk sé að koma í auknum mæli inn á markaðinn, en að fjárfestar séu ekki eins umsvifamiklir á markaðnum eins og áður.

Nánar


Sýslumaður hefur ekki efni á sumarstarfsfólki

Breytingar og flutningar fá ekki auka fjárveitingu

Nánar


Eru miklar verðhækkanir og húsnæðisskortur framundan?

Það er ekki nokkur vafi að aldrei hefur verið meiri skortur á íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvsæðinu en á árum eftir seinni heimsstyrjöldina. Herbraggarnir, sem voru byggðir sem skammtímahúsnæði og voru notaðir af fjölskyldum, voru ekki endanlega rifnir fyrr en á 7. áratugnum. Þá höfðu þeir elstu staðið í 30 ár og voru löngu orðnir ónýtir. Húsnæðisskorturinn var slíkur.

Nánar


Áttatíu prósent fjölgun kaupsamninga

Í júní síðastliðnum var 614 kaupsamningum um fasteignir þinglýst við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands.

Nánar


Heimildir útlendinga til eignar eða afnotaréttar af fasteign á Íslandi

Skilyrði þess að geta öðlast eignar- eða afnotarétt yfir fasteign hér á landi1 er að finna í lögum nr. 19/1966 um eignarrétt og afnotarétt fasteigna.

Nánar


Meðalverð 48 milljón króna

Heildarvelta þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu var 6,7 milljarðar en meðalupphæðin var 48 milljónir.

Nánar


Betra að kaupa húsnæði í ár en seinna - Gert ráð fyrir að verð hækki áfram næstu árin

Ari Skúlason hagfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans segir að betra sé að kaupa húsnæði í ár en á næsta ári.

Nánar


Framboð ekki í takt við eftirspurn

Þensla eykst á fasteignamarkaði og ungt fólk leitar í meiri mæli stuðnings til að brúa bilið við fyrstu kaup.

Nánar


Frekari þensla í kortunum

Þensluástand er nú ríkjandi á fasteignamarkaði. Nýjustu tölur af honum benda til að nokkuð hafi hægt á fjölda viðskipta og er það fyrst og fremst rakið til lítils framboðs. Færri viðskipti draga því ekki úr verðhækkunum

Nánar


Fasteignaverð hækkar enn

Lítið framboð á fasteignamarkaði þrýstir mjög á fasteignaverð að sögn sérfræðings

Nánar


SUMAROPNUN HÚSASKJÓLS

Opnunartími skrifstofu Húsaskjóls verður frá 9:00-16:00 í júlí. Hægt er að ná í sölumenn í gsm-síma.

Nánar


EM LEIKUR HÚSASKJÓLS

Allir sem setja eign í sölu hjá okkur á tímabilinu 15.júní 2016 til og með 31.júlí 2016 fara í pott.

Nánar


Skrifstofan lokar kl. 15:30 í dag, 22.júní 2016

Skrifstofa Húsaskjóls lokar kl. 15:30 í dag, 22.júní 2016, vegna leiks Íslands á EM í fótbolta.

Nánar


Þörf á um 120 nýjum íbúðum á Húsavík

Gert er ráð fyrir að 200 starfsmenn setjist að á Húsavík vegna atvinnuuppbyggingar á iðnaðarsvæðinu á Bakka.

Nánar


Lifnar yfir fasteignamarkaðinum í Sandgerði

Grein Morgunblaðsins, 11.06.2016: Lifnað hefur yfirfasteignamarkaðinum í Sandgerði en á undanförnum árum hefur fjöldi íbúðarhúsa staðið tómur og mörg hver orðin illa farin. En nú hefur orðið breyting á.

Nánar


Fasteignamat hækkar um 7,8%

Grein ruv.is, 8.6.2016: Fasteignamat hækkar um 7,8% á næsta ári, samkvæmt nýju mati Þjóðskrár. Bústaðarhverfið hækkar mest hverfa á höfuðborgarsvæðinu. Fasteignamat þar hækkar um 20%. Vopnafjarðarhrepp og Vesturbyggð hækka mest af sveitarfélögum landsins.

Nánar


Neyðast til að flytja vegna hunds­ins

Grein mbl.is, 2.6.2016: Ungt par neyðist til að selja íbúð sína í Stakk­holti eft­ir að ákveðið var á hús­fundi í gær að hund­ur þeirra fengi ekki að vera í hús­inu. Kosið var gegn hunda­hald­inu með mikl­um meiri­hluta, en alls eru þrjú pör í hús­inu með hunda. Munu þau öll flytja út á næstu dög­um.

Nánar


Viðskiptabankarnir þrír taka mismikið tillit til leigutekna

Grein mbl.is 27.5.2016: Viðskipta­bank­arn­ir þrír; Lands­bank­inn, Ari­on banki og Íslands­banki, taka mis­mikið til­lit til leigu­tekna í greiðslu­mati vegna hús­næðis­kaupa.

Nánar


Lokum kl. 12:00 föstudaginn 20.maí

Skrifstofa Húsaskjóls fasteignasölu mun loka kl. 12:00 föstudaginn 20.maí vegna árshátíðar starfsfólks.

Nánar


Framkvæmdir fari á fullt næstu árin

Grein Fréttablaðsins, 11.05.2016: Samþykkt áform um byggingu í Reykjavík árið 2015 voru meiri en í áratug.

Nánar


Geta minnkað íbúðirnar

Grein Morgunblaðsins, 11.05.2016 Minni kröfur um stærðir einstakra rýma er sú breyting á byggingarreglugerð sem getur lækkað byggingarkostnað mest og létt róðurinn hjá þeim sem eru að fjárfesta í sinni fyrstu eign, að sögn Sigurðar Ingólfssonar framkvæmdastjóra ráðgjafarþjónustunnar Hannarr ehf.

Nánar


Bryggjuhverfið mun stækka um 30%

Grein Morgunblaðsins, 9.5.2016: Átta ný fjölbýlishús munu rísa í Bryggjuhverfinu á næstunni. Framkvæmdir eru hafnar við tvö þeirra.

Nánar


Nýjar útsýnisíbúðir í Garðabæ kosta yfir hundrað milljónir

Grein Morgunblaðisns, 7.maí 2016: Markaður fyrir dýrar íbúðir í nýju fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu virðist vera að festa sig í sessi. Aukin sala á sérbýli styrkir þann markað.

Nánar


Greiddi tæpar 50 milljónir fyrir 30 fermetra íbúð

Grein Pressunar 2.maí 2016: Hátt fasteignaverð gerir mörgum erfitt fyrir með að kaupa sér eigin íbúðarhúsnæði en aðrir láta hátt verð ekki standa í vegi fyrir sér og kaupa íbúðir á verði sem flestum þykir ævintýralegt. Það á við um nýlega sölu á íbúð í fjölbýlishúsi í Osló.

Nánar


Lántökugjald

Grein Morgunblaðsins, 28.04.2016: Viðskiptabankarnir hafa á undanförnum mánuðum leitað leiða til að svara þeirri samkeppni sem lífeyrissjóðir landsins hafa efnt til á markaði með íbúðalán.

Nánar


5,4 milljarða króna velta

Grein Viðskiptablaðsins 25.apríl 2016: Velta með þinglýsta kaupsamninga á höfurðborgarsvæðinu nam 5,47 milljörðum króna í síðustu viku.

Nánar


Fasteignaverð fer hækkandi

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% milli mánaða í mars síðastliðnum. Þar af hækkaði verð eigna í fjölbýli um 0,3% og sérbýli 2,1%.

Nánar


Framboðið annar ekki eftirspurninni

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% milli mánaða í febrúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,6% en sérbýli lækkaði um 0,3%.

Nánar


Íbúðir fyrir tekjulága úti á landi möguleiki

Forseti ASÍ segir að kannaður verði möguleiki á byggingu leiguíbúða fyrir tekjulágt launafólk á landsbyggðinni. Fjallað um málið á næsta bæjarráðsfundi Akureyrarbæjar. Bæjarfulltrúi telur viðráðanlegt að byggja fjörutíu íbúðir á ári.

Nánar


Of lítið byggt á höfuðborgarsvæðinu

Þrátt fyrir að íbúðir í byggingu séu núna fleiri talsins en áður þarf að bæta verulega við þennan fjölda til að nýbygging anni uppsafnaðri eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði, að mati Samtaka iðnaðarins.

Nánar


Fjárfestar kaupa fjölda lúxusíbúða

Nýtt félag greiddi 565 milljónir fyrir 11 íbúðir í Mánatúni.

Nánar


Leigukynslóðin borgar leigu sem er ígildi 100 prósent íbúðaláns

Grein Kjarnans, 3.mars 2016: Fyrstu kaupendur að íbúð á Íslandi eru að meðaltali 29 ára gamlir og vilja helst búa í Reykjavík. Fyrstu kaupendum fjölgaði um 25 prósent í fyrra og þeir voru þá 23 prósent af öllum fasteignakaupendum á landinu.

Nánar


ASÍ ætlar að stofna félag um rekstur þúsunda íbúða

Grein Fréttablaðsins, 3.3.2016: Alþýðusambandið tilkynnir væntanlega á næstunni um stofnun húsnæðissamvinnufélags til að sjá um uppbyggingu og rekstur þúsunda íbúða fyrir launafólk.

Nánar


Þingvallanefnd hefur hafnað beiðni um sölu á sumarbústað

Grein Morgunblaðsins, 27.02.2016: Þingvallanefnd hefur á undanförnum fundum sínum fjallað um ósk eldri hjóna, sem eiga sumarbústað í þjóðgarðinum, nánar tiltekið Kárastaðalandi, í Neðristíg 10, um að fá að selja bústaðinn bandarískum kunningjahjónum sínum, sem voru reiðubúin að greiða gott verð fyrir bústaðinn, eða nálægt 35 milljónum króna, samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins. Niðurstaða nefndarinnar var að verða ekki við þessari ósk og var beiðninni hafnað.

Nánar


8,2 milljarða króna velta

Grein mbl.is, 23.2.2016: Alls var 88 kaup­samn­ing­um og af­söl­um um at­vinnu­hús­næði á höfuðborg­ar­svæðinu þing­lýst í janú­ar sl.

Nánar


8,5% hækkun á fasteignaverði

Grein mbl.is 17.2.2016: Fast­eigna­verð á höfuðborg­ar­svæðinu hækkaði um 0,6% milli mánaða í janú­ar, þar af hækkaði fjöl­býli um 0,8% og sér­býli um 0,1%. Síðustu 12 mánuði hef­ur fjöl­býli hækkað um 10,3%, sér­býli um 3,0% og heild­ar­hækk­un­in er 8,5%. Stöðugur hækk­un­ar­fer­ill hús­næðis held­ur því áfram. Fjallað er um þetta í Hag­sjá hag­fræðideild­ar Lands­bank­ans.

Nánar


Mest hækkun í Breiðholti

Grein Morgunblaðsins, 12.02.2016: Íbúðaverð hafði hækkað um 15,9% milli ára í árslok 2015.

Nánar


Dýrustu íbúðirnar svipaðar og í Noregi

Grein mbl.is, 9.2.2016: Meðal­fer­metra­verð í dýr­asta hverfi Nor­egs er svipað og á dýr­ustu íbúðum Íslands. Er fer­metra­verð þeirra um ein millj­ón krón­ur.

Nánar


Fimmti hver kaupir í fyrsta skipti

Grein Viðskiptablaðsins, 04.02.2016: Á árinu 2008 voru fyrstu kaup innan við 10% allra viðskipta með fasteignir á landinu öllu. Á árinu 2015 voru rúmlega 22% allra við- skipta fyrstu kaup, eða um 2.600 íbúðir af u.þ.b. 11.700 íbúða veltu.

Nánar


Í mál við fyrri eigendur

Grein Morgunblaðsins 03.02.2016: Hjón sem eiga fasteign við Vesturgötu í gamla bænum á Akranesi hafa höfðað einkamál fyrir Héraðsdómi Vesturlands á hendur fyrri eigendum. Málshöfðunin er á þeim forsendum að við kaupin, í nóvember 2014, hafi ekki legið fyrir upplýsingar um ólykt vegna fiskþurrkunarverksmiðjunnar Laugafisks sem stendur skammt frá húsinu.

Nánar


Setbergslandið var selt

Grein í Morgunblaðinu, 29.01.2016: Byggingafélag Gylfa og Gunnars keypti af Hömlum, dótturfélagi Landsbankans fyrir rúman milljarð króna.

Nánar


44 milljarðar í húsnæðismál

Grein Viðskiptablaðsins, 28.01.2016: Nettó útgjaldaaukning hins opinbera vegna breytinga í húsnæðismálum nemur tæpum 20 milljörðum króna fram til ársins 2019.

Nánar


Selja leigufélag með 450 íbúðum

Grein ruv.is 26.01.2016: Íbúðalánasjóður hyggst selja leigufélagið Klett sem var meðal annars sett á fót til að efla langtímaleigu á íbúðamarkaði. Stefnt er að helmingsfækkun fasteigna hjá sjóðnum.

Nánar


Fjöldi Airbnb-íbúða tvöfaldaðist síðastliðið ár

Grein Kjarnans frá 26.01.2016: Tæplega 4.000 íslenskar auglýsingar má nú finna á Airbnb.com. Það er tæplega 400 auglýsingum meira en í október 2015.

Nánar


Kaupmáttur og stórir árgangar hafa áhrif

Grein Fréttablaðsins, 21.01.2016: Spáð er áframhaldandi hækkun íbúðaverðs næstu þrjú ár. Áætlanir eru um aukið framboð nýrra íbúða og fjölbýlishúsa í Reykjavík. Aukinn byggingarkostnaður, meiri eftirspurn og aukinn kaupmáttur þrýstir á hærra verð.

Nánar


Byggingarleyfum fjölgar mjög á milli ára

Frétt Vísis 20.janúar 2016: Samþykkt áform um byggingu nýrra íbúða í Reykjavík voru 72,4 prósentum fleiri á nýliðnu ári en árið á undan, eða 969, samkvæmt nýrri samantekt byggingarfulltrúa borgarinnar. Þá voru útgefin byggingarleyfi 55,1 prósenti fleiri en 2014, 926 talsins.

Nánar


Pressa á afgreiðslu húsnæðisfrumvarpa

Grein Fréttablaðsins 19.01.2016: Alþingi kemur saman á morgun. Húsnæðismál velferðarráðherra er eitt stærsta málið sem kemst á dagskrá í upphafi árs. Pressa er á að afgreiða það fyrir endurskoðun kjarasamninga. Stjórnarskrármálið einnig talið mikilvægt forgangsmál.

Nánar


Stóraukin fasteignasala á síðasta ári

Grein Fréttablaðsins, 12.01.2016: Fasteignaviðskiptum fjölgaði um 17,5 prósent á síðasta ári. Fleiri sérbýli seldust en áður. Tæplega fjórum sinnum fleiri íbúðir seldust í Reykjavík árið 2015 en árið 2009. Ásgeir Jónsson segir eðlilegt að markaðurinn bregðist við uppsveiflu.

Nánar


Kaup­samn­ing­um fjölgaði um 44%

Grein mbl.is 6.1.2016: Alls var 659 kaup­samn­ingn­um um fast­eign­ir þing­lýst á höfuðborg­ar­svæðinu í des­em­ber. Heild­ar­velt­an nam 26,1 millj­arði króna og meðal­upp­hæð á hvern samn­ing var 39,5 millj­ón­ir króna.

Nánar


Reykjavík kaupir 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði

Grein Vísis 4. janúar 2016: Félagsbústaðir hf. hefur samþykkt að kaupa 47 íbúðir af Íbúðalánasjóði. Íbúðirnar eru staðsettar víðsvegar í Reykjavík, eru flestar tveggja eða þriggja herbergja og í útleigu.

Nánar


Húsnæðismálin gætu aftur átt sviðið

Grein Kjarnans um húsnæðismál, 26. desember 2015: Að undanförnu hafa ítrekað komið fram greiningar og spár sem benda til þess að fasteignaverð muni hækka nokkuð skarpt, á næstu misserum. Á næstu þremur árum mun hækkunin verða um 30 prósent að nafnvirði, samkvæmt spá greiningardeildar Arion banka.

Nánar


30-40 smáíbúðir verði í Þorpinu á Hellu

Unnið er að þróun smáhúsahverfis á Hellu, „Þorpsins“. Hugmyndin er að bjóða upp á umhverfisvænni búsetulausnir en nú eru algengastar. Íbúarnir munu hafa aðgang að garði og gróðurhúsi til að rækta eigið grænmeti, sameiginlegum sal og þvottahúsi og jafnvel yfirbyggðu grillhúsi og heitum potti.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs hækkað um 9,6% á ári

Vísi­tala íbúðaverðs á höfuðborg­ar­svæðinu var 442,5 stig í nóv­em­ber og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði. Síðastliðna 3 mánuði hækkaði vísi­tal­an um 2,12%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 3,3% og síðastliðna 12 mánuði hækkaði hún um 9,6%.

Nánar


Tengið húsnæðislán við laun frekar en verðbólgu

Íslenska húsnæðislánakerfið er einstakt í heiminum þar sem meirihluti allra húsnæðislána er tengdur við verðbólguna. Kerfið er ekki sérlega vel liðið á Íslandi, en engu að síður hallast hagfræðingar að því að kerfið hafi sína kosti – sérstaklega að verðbólgan muni ekki, fræðilega séð, skekkja ákvarðanir heimilanna um það hve mikið skal spara og fá lánað.

Nánar


Búseti stefnir á þúsundir íbúða

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hyggst fjárfesta í íbúðarhúsnæði fyrir samtals 15 milljarða á næstu árum. Yfirstandandi uppbygging á Smiðjuholtsreitnum í Holtunum í Reykjavík er þá meðtalin.

Nánar


Flókið regluverk við byggingu húsnæðis

Grein í Viðskiptablaðinu 10.12.2015: Samtök iðnaðarins og Viðskiptaráð Íslands hafa kortlagt ferlið við byggingu húsnæðis hér á landi. Niðurstaða þeirra er sú að flókið regluverk við byggingu húsnæðis eykur bæði tíma og kostnað og leiðir á endanum til hærra húsnæðisverðs á Íslandi.

Nánar


Húsnæðismarkaðurinn

Greiningardeild Arion banka spáir 30 prósenta verðhækkun að nafnvirði á íbúðarhúsnæði fram til ársins 2018.

Nánar


Átt þú heima hjá okkur? Starfskraftur óskast!

Átt þú heima hjá okkur? Starfskraftur óskast!

Nánar


Frétt frá Þjóðskrá: Velta á markaði

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. nóvember til og með 3. desember 2015 var 190. Þar af voru 144 samningar um eignir í fjölbýli, 32 samningar um sérbýli og 14 samningar um annars konar eignir en íbúðarhúsnæði.

Nánar


Grein Morgunblaðsins um myglusvepp

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir, fagstjóri Húss og heilsu, sem nú er fagsvið hjá verkfræðistofunni Eflu, hefur í hartnær áratug varið tíma sínum í að upplýsa fólk um hættu á raka og myglu í byggingum. Hún hefur hrópað ein í eyðimörkinni í mörg ár og stundum verið við það að gefast upp.

Nánar


Lokum kl. 15:00 í dag vegna veðurs

Skrifstofa Húsaskjóls fasteignasölu lokar kl. 15:00 í dag vegna veðurs.

Nánar


Hægir á hækkun leiguverðs

Fasteignaverð og leiguverð á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað um ríflega 40 prósent frá ársbyrjun 2011 en fasteignaverð hefur að undanförnu hækkað mun hraðar.

Nánar


Fasteignaverð heldur áfram að hækka

Hagfræðideild Landsbankans segir ekkert lát vera á hækkun fasteignaverðs. Í ágúst hækkaði fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu um 1,2% milli mánaða, þar af hækkaði verð á fjölbýli um 1,3% en á sérbýli um 0,8%. Tólf mánaða hækkun húsnæðisverðs er áfram töluvert mikil eða 9,3%.

Nánar


Vaxtalækkanir hækka íbúðaverð

Sigurður Erlingsson, fyrrverandi forstjóri Íbúðalánasjóðs, segir lækkandi vexti munu hafa áhrif til frekari hækkunar íbúðaverðs.

Nánar


Gamma-sjóðir einir umsvifamestu fasteignaeigendur á höfuðborgarsvæðinu

Sjóðir fjármálafyrirtækisins GAMMA eru einhverjir umsvifamestu fasteignaeigendur í Reykjavík. Samtals eiga sjóðirnir tæplega 500 íbúðir, iðnaðarhúsnæði, byggingarétti og verslunarrými.

Nánar


Fréttaskýring: Bretar lána 95 prósent til íbúðarkaupenda – Hvað verður gert hér?

Íslensk stjórnvöld hafa ekki ennþá mótað nýja húsnæðisstefnu en Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur sagt að uppbygging ríkisins á 2.300 íbúðum fram til ársins 2019 sé hluti af henni, sem og aukning bóta til leigjenda og almenn styrking leigumarkaðar.

Nánar


Húsaskjól og Blúndur í Bomsum í samstarf

Húsaskjól fasteignasala og stílista fyrirtækið Blúndur í Bomsum gera samstarfssamning.

Nánar


Auglýstum fasteignum hefur fækkað um nærri fjórðung á einu ári

Samkvæmt frétt Kjarnans fimmtudaginn 1. október 2015 hefur auglýstum fasteignum fækkað um nærri fjórðung á einu ári.

Nánar


Lóðaverð hækkar um 508% á 12 árum

Viðskiptablaðið tók saman hækkun á lóðaverði síðustu 12 ára

Nánar


Afsal, nýr fasteignaþáttur á sjónvarpsstöðinni Hringbraut

Ásdís Ósk Valsdóttir, eigandi Húsaskjóls er einn af fjórum sérfræðingum í fasteignaþættinum Afsal á Hringbraut.

Nánar


Sumaropnun Húsaskjóls

Opnunartími Húsaskjóls verður kl. 09:00-16:00 frá og með 13. júlí 2015 til og með 14. ágúst 2015.

Nánar


Ásdís Ósk nýr ráðgjafi hjá Spyr.is

Ásdís Ósk hefur tekið að sér ráðgjöf á fréttavefnum Spyr.is. Þar mun hún svara spurningum sem lesendur senda inn varðandi fasteignakaup.

Nánar


Lokað eftir hádegi 19. júní

Skrifstofa Húsaskjóls verður lokuð frá kl. 13:00 föstudaginn 19. júní 2015 í tilefni 100 ára kosningarétts kvenna.

Nánar


Verðbil eykst á milli fasteigna eftir hverfum

Verðbil eykst á milli fasteigna í miðborginni og úthverfum - matsverð íbúða í miðborg upp um 17%

Nánar


Opinn fundur um fasteignamarkaðinn - upptökur

Íslandsbanki hélt opinn fund síðastliðinn miðvikudag um fasteignamarkaðinn. Magnús Árni Skúlason, hagfræðingur hjá Reykjavik Economics, kynnti skýrslu sem hann vann fyrir Íslandsbanka

Nánar


Húsaskjól fagnar 5 ára starfsafmæli sínu

Húsaskjól fasteignasala fagnar 5 ára starfsafmæli sínu um þessar mundir. Af því tilefni fara allir sem skrá fasteignina sína í sölu frá 1. maí 2015 til og með 12. júní 2015 í lukkupott. Einn heppinn viðskiptavinur verður dreginn út og fær vikuferð fyrir fjölskylduna til Tyrklands á vegum ferðaskrifstofunnar Nazar.

Nánar


Forsíða Real Estate Magazine

Ásdís Ósk fór á fasteignaráðstefnu hjá Leading Real Estate Companies of the World í Las Vegas í febrúar síðastliðnum. Ljósmynd sem tekin var af hópnum rataði á forsíðu tímaritsins Real Estate sem er dreift til 50.000 áskrifenda. Auk þess er 5 síðna umfjöllun um ráðstefnuna.

Nánar


Páskalokun

Skrifstofa Húsaskjóls verður lokuð frá kl. 12:00 á morgun, 1. apríl til 12:00 þriðjudaginn 7. apríl. Gleðilega páska!

Nánar


Húsaskjól valin til samstarfs við alþjóðlegu fasteignasölukeðjuna Leading Real Estate Companies of the World

Fasteignasalan Húsaskjól var nýlega valin til samstarfs við alþjóðlegu fasteignasölukeðjuna Leading Real Estate Companies of the World. Með þessu samstarfi er hægt að sinna Íslendingum sem hyggjast flytjast búferlum erlendis enn betur með val á húsakosti, hvort sem vilji er til að fjárfesta í fasteign eða leigja. Samstarfið við Leading Real Estate Companies aðstoðar að sama skapi erlenda aðila sem hafa áhuga á að kaupa fasteign á Íslandi.

Nánar


Húsaskjól gefur utanlandsferð

Húsaskjól gefur heppnum viðskiptavini utanlandsferð fyrir tvo! Á hverju ári drögum við út heppinn viðskiptavin frá fyrra ári sem hlýtur utanlandsferð fyrir tvo í boði Húsaskjóls.

Nánar


Aldur húsa á höfuðborgasvæðinu

Við viljum benda ykkur á mjög skemmtilegan, gagnvirkan vef sem sýnir aldur bygginga á höfuðborgarsvæðinu. Með því að færa bendilinn yfir hvert hús birtist lítill gluggi í efra hægra horninu á skjánum með tilheyrandi upplýsingar.

Nánar


Fasteignaverð fer hækkandi

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 2% í desember, þar af hækkaði fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 5%. Þar með lauk ári mikilla verðhækkana. Í heild hækkaði fasteignaverð um 8,5% frá fyrra ári, þar af hækkaði fjölbýli um 9,8% og sérbýli um 4,6%. Þetta eru mestu verðhækkanir milli ára sem sést hafa frá árinu 2007.

Nánar


Umfjöllun um Húsaskjól og nýja auglýsingu

Núna um þessar mundir er Húsaskjól með skemmtilega auglýsingu sem sýnd er í kvikmyndahúsum, auglýsingastofan Árnasynir sá um framleiðslu og leikarar barnahópur starfskvenna Húsaskjóls

Nánar


Auglýsing frá Húsaskjóli

Auglýsing sem við gerðum fyrir Húsaskjól, okkur finnst þessi auglýsing algjörlega sýna Húsaskjólsandann og það sem við stöndum fyrir.

Nánar


Jólakveðjur

Húsaskjól fasteignasala óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Að venju lokum við skrifstofunni milli jóla- og nýárs og opnum aftur kl. 10:00 mánudaginn 5. janúar. Að sjálfsögðu erum við samt alltaf á vaktinni og lítið mál að ná í sölukonur í gsm yfir hátíðarnar. Jólakveðjur, skvísurnar í Húsaskjóli

Nánar


Skrifstofa Húsaskjóls verður lokuð föstudaginn 12. desember 2014

Skrifstofa Húsaskjóls verður lokuð föstudaginn 12. desember 2014 vegna aðventuferðar. Við verðum mættar til vinnu á mánudaginn, 15. desember.

Nánar


Lánamál fasteignamarkaðsins í desember

Almennt eru greiningaraðilar að spá frekari lækkun stýrivaxta 10. desember nk. Hljóðar spá þeirra upp á lækkun stýrivaxta upp á 0,25-0,5%.

Nánar


Piparkökuhúskepnni Húsaskjóls - glæsilegir vinningar!

Húsaskjól efnir til piparkökuhúskeppni á Facebook

Nánar


Lognið á und­an storm­in­um?

Ætla má að mörg heim­ili hafi verið í biðstöðu vegna niður­stöðu lækk­un­ar verðtryggðra skulda. Spurn­ing er því hvort sá stöðug­leiki sem ein­kennt hef­ur viðskipti á fast­eigna­markaði sé sé lognið á und­an storm­in­um sem kann að koma eft­ir að niðurstaðan er orðin ljós.

Nánar


Dýr­asta íbúðin á Norður­lönd­um

Þriggja her­bergja íbúð í Ósló var seld á 40 millj­ón­ir norskra króna í vik­unni, sem svar­ar til 730 millj­óna ís­lenskra króna.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga út í viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Íslandsbanki býður fyrstu kaupendum upp á 90% lán

Íslands­banki til­kynnti í dag að bank­inn hygg­ist lána allt að 90% af kaup­verði fast­eign­ar við fyrstu kaup með því að bjóða upp á „sér­stakt aukalán“ um­fram þau 80% kaup­verðs sem bank­inn hef­ur hingað til lánað fyr­ir.

Nánar


Húsaskjól veitir húsaskjól

Húsaskjól lætur hluta af öllum sölulaunum renna til barnaheimilis í Tanzaníu.

Nánar


Skrifstofan lokuð vegna árshátíðarferðar

Skrifstofa Húsaskjóls er lokuð mánudaginn 2.júní 2014 til og með miðvikudagsins 4. júní vegna árshátíðarferðar Húsaskjóls. Það er þó ekkert mál að ná í okkur þar sem við erum bæði með símann og tengdar við tölvupóst.

Nánar


Viðtal á Miklagarði

Ásdís Ósk, eigandi Húsaskjól var í léttu spjalli á sjónvarpsstöðinni Miklagarði

Nánar


Umfjöllun um Húsaskjól

Virkilega skemmtileg umfjöllun um Húsaskjól í Miðjunni, blaði Markaðsstofu Kópavogsbæjar.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga út í viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Rýmkað fyrir smærri íbúðum

Umdeildar kröfur um stærð rýma í nýbyggingum hafa að stórum hluta verið felldar brott, með breytingu á byggingarreglugerð, sem undirrituð var í umhverfis- og auðlindaráðuneytinu í dag. Nú verður hægt að byggja allt að 8% minni, og þar með ódýrari íbúðir.

Nánar


Leggja til lækkun á tekjuskatti leiguverðs

Lagðar eru til aðgerðir til þess að styðja við leigumarkaðinn í nýrri skýrslu KPMG og Analytica. Skýrslan er innlegg í vinnu verkefnisstjórnar um framtíðarskipan húsnæðismála. Stjórnin reiknar með því að skila félags- og húsnæðismálaráðherra tillögum sínum í lok apríl.

Nánar


Vilja nýtt kerfi og leggja ÍLS niður

Stefnt skal að því að koma á fót nýju húsnæðislánakerfi sem byggist á því að húsnæðislán verði veitt af húsnæðislánafélögum. Þau félög verða starfsleyfisskyld fjármálafyrirtæki og sett um þau lög.

Nánar


Verðmunur á milli hverfa aldrei meiri

Aldrei hefur verið meiri munur á hæsta og lægsta fermetraverði í fjölbýlishúsi á höfuðborgarsvæðinu. Bilið hefur breikkað hratt á síðustu árum og flest bendir til þess að sú þróun haldi áfram að segir hagfræðingur.

Nánar


Skattfrjáls ráðstöfun

Ríkisstjórnin kynnti nýlega aðgerðir sem miða að því að lækka húsnæðislán. Aðgerðin er tvískipt, en annars vegar er um að ræða beina niðurfærslu lána og hins vegar skattfrjálsa greiðslu iðgjalda séreignasparnaðar inn á húsnæðislán eða húsnæðissparnaðarreikning. Leiðréttingin hefur ekki fengið samþykki Alþingis og getur því útfærslan breyst á komandi mánuðum. Við bendum á ítarlegri upplýsingar á vef Forsætisráðuneytis.

Nánar


Verðtryggt íbúðalán með föstum vöxtum og engin lántökugjöld við fyrstu kaup

Nú gefst viðskiptavinum Landsbankans kostur á að taka íbúðalán með verðtryggðum föstum vöxtum í 5 ár. Áður en kemur að lokagjalddaga fastvaxtatímabilsins velja viðskiptavinir hvort þeir festa á vexti áfram á þeim kjörum sem í boði eru á þeim tíma, að öðrum kosti færist lánið yfir á breytilega vexti út lánstímann.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga út í viðskiptamannaleik Húsaskjól

Nánar


Jólakveðjur Húsaskjóls

Húsaskjól fasteignasala óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs. Að venju lokum við skrifstofunni yfir hátíðarnir, frá kl. 15:00 þann 20.des til og með 10:00 þann 6. janúar 2014. Að sjálfsögðu erum við samt alltaf á vaktinni og lítið mál að ná í sölukonur í gsm yfir hátíðarnar. Jólakveðjur, skvísurnar í Húsaskjóli

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga út í viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 11. október til og með 17. október 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. október til og með 17. október 2013 var 117.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í september 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 370,1 stig í september 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,9% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 4. október til og með 10. október 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. október til og með 10. október 2013 var 134.

Nánar


Velta á markaði 27. september til og með 3. október 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. september til og með 3. október 2013 var 145.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í september 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september 2013 var 516. Heildarvelta nam 16,3 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 31,5 milljónir króna. Viðskipti með eignir í fjölbýli námu 11,8 milljörðum, viðskipti með eignir í sérbýli 3,7 milljörðum og viðskipti með aðrar eignir 800 milljónum króna.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga í viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 20. september til og með 26. september 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. september til og með 26. september 2013 var 114.

Nánar


Velta á markaði 13. september til og með 19. september 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. september til og með 19. september 2013 var 102.

Nánar


Velta á markaði 6. september til og með 12. september 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. september til og með 12. september 2013 var 124.

Nánar


Upphæðir leiðréttinga ljósar í nóvember

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að í nóvember geti fólk séð hversu mikið verðtryggð lán þeirra verða felld niður. Þó um almenna aðgerð sé að ræða að hálfu ríkisvaldsins verður ekki sama prósentuleiðrétting hjá öllum.

Nánar


Velta á markaði 30. ágúst til og með 5. september 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. ágúst til og með 5. september 2013 var 117.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2013 var 476.

Nánar


Velta á markaði 23. ágúst til og með 29. ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. ágúst til og með 29. ágúst 2013 var 101.

Nánar


Velta á markaði 16. ágúst til og með 22. ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. ágúst til og með 22. ágúst 2013 var 111.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 367,3 stig í júlí 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,6% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 9. ágúst til og með 15. ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. ágúst til og með 15. ágúst 2013 var 118.

Nánar


Velta á markaði 2. ágúst til og með 8. ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. ágúst til og með 8. ágúst 2013 var 97.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2013 var 559.

Nánar


Velta á markaði 26. júlí til og með 1. ágúst 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. júlí til og með 1. ágúst 2013 var 114.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 364,9 stig í júní 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1,8% frá fyrri mánuði.

Nánar


Nýtt símanúmer Húsaskjóls

Húsaskjól hefur slitið barnsskónum og er komið með nýtt símanúmer: 519-2600, núna er bæði hægt að ná í sölumenn í beinan síma og gsminn.

Nánar


Vildi að kaupsamningi yrði rift vegna reimleika

Eignarhaldsfélagið Dynhvammur tapaði máli fyrir Héraðsdómi Austurlands í gær þar sem þess var krafist að kaupsamningi á bjálkahúsi í Fáskrúðsfirði yrði rift.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2013 var 462.

Nánar


Velta á markaði 21. júní til og með 27. júní 2013 var 133.

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. júní til og með 27. júní 2013 var 133.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga í viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 14. júní til og með 20. júní 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. júní til og með 20. júní 2013 var 85.

Nánar


Keyptu fasteignir fyrir tíu milljarða í fyrra

Gísli Hauksson hjá Gamma segir fasteignamarkaðinn á höfuðborgarsvæðinu undirverðlagðan og áformar frekari fasteignakaup.

Nánar


Raunverð fasteigna 30% lægra en fyrir hrun

Raunverð íbúðarhúsnæði á landinu öllu er nú enn ríflega 30% lægra en það var þegar það stóð hvað hæst í verðbólunni sem var á þessum markaði fyrir hrun, þ.e. í lok árs 2007.

Nánar


Koma á fót fasteignasjóðum

Fjármálafyrirtækið Gamma vinnur að því að stofna tvo fasteignasjóði, þá Novus og Eclipse. Stefnt er að því að annar fjárfesti í íbúðarhúsnæði en að hinn muni koma að þróunarverkefnum á því sviði

Nánar


Kaupendur fyrstu íbúðar á fertugsaldri

Hækkandi íbúðaverð hefur haft þær afleiðingar að kaupendur fyrstu íbúðar verða sífellt eldri. Leigumarkaður er sprunginn og fólk býr lengur í foreldrahúsum en áður tíðkaðist.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 358,4 stig í maí 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 7. júní til og með 13. júní 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. júní til og með 13. júní 2013 var 104.

Nánar


Fasteignamat hækkar um 4,3 % 2013

Heildarmat fasteigna á Íslandi hækkar um 4,3% frá yfirstandandi ári og verður 4.956 milljarðar króna, samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2014 sem Þjóðskrá Íslands birti í dag. Nýtt fasteignamat miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2013 og byggist á upplýsingum úr þinglýstum kaupsamningum.

Nánar


Velta á markaði 31. maí til og með 6. júní 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 31. maí til og með 6. júní 2013 var 131.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í maí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2013 var 485.

Nánar


Velta á markaði 24. maí til og með 30. maí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. maí til og með 30. maí 2013 var 134.

Nánar


Velta á markaði 17. maí til og með 23. maí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. maí til og með 23. maí 2013 var 101.

Nánar


Velta á markaði 10. maí til og með 16. maí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. maí til og með 16. maí 2013 var 133.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 353,8 stig í apríl 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 3. maí til og með 9. maí 2013 var 80

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. maí til og með 9. maí 2013 var 80.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2013 var 473.

Nánar


Velta á markaði 26. apríl til og með 2. maí 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. apríl til og með 2. maí 2013 var 90.

Nánar


Velta á markaði 19. apríl til og með 25. apríl 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19. apríl til og með 25. apríl 2013 var 86.

Nánar


Velta á markaði 12. apríl til og með 18. apríl 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 12. apríl til og með 18. apríl 2013 var 118

Nánar


Velta á markaði 5. apríl til og með 11. apríl 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. apríl til og með 11. apríl 2013 var 106.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga í mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 29. mars til og með 4. apríl 2013 var 96

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. mars til og með 4. apríl 2013 var 96.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2013 var 425.

Nánar


Velta á markaði 22. mars til og með 28. mars 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. mars til og með 28. mars 2013 var 85.

Nánar


Opnunartímar yfir páskana

Lokað verður á skrifstofunni miðvikudaginn 27.03.2013, opnum aftur miðvikudaginn 03.04.2013 kl. 10:00

Nánar


Velta á markaði 15. mars til og með 21. mars 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. mars til og með 21. mars 2013 var 120.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 351,5 stig í febrúar 2013 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 8. mars til og með 14. mars 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 8. mars til og með 14. mars 2013 var 108.

Nánar


Velta á markaði 1. mars til og með 7. mars 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. mars til og með 7. mars 2013 var 112.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2013 var 431.

Nánar


Íslandsbanki og Datamarket kynna fasteignamælaborð

Íslandsbanki hefur í samvinnu við Datamarket þróað sérstakt fasteignamælaborð þar sem hægt er að skoða þróun íbúðamarkaðarins og lykiltalna honum tengdum. Til að mynda er hægt að fletta upp verðþróun íbúða/einbýla í einstökum hverfum höfuðborgarsvæðisins og eftir landshlutum. Hægt er að skoða þróunina allt frá árinu 1990.

Nánar


Lokað vegna ófærðar í dag 06.03.2013

Það er innipúkaveður í dag og við ákváðum því að loka skrifstofunni, hægt að ná í okkur bæði í email og síma í allan dag

Nánar


Velta á markaði 22. febrúar til og með 28. febrúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. febrúar til og með 28. febrúar 2013 var 128.

Nánar


Velta á markaði 15. febrúar til og með 21. febrúar 2013 var 90

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. febrúar til og með 21. febrúar 2013 var 90.

Nánar


Afnám stimpilgjalda núna

Efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis hefur nú til umfjöllunar frumvarp til laga um breytingar á lögum um stimpilgjald nr. 36/1978 og er undirrituð fyrsti flutningsmaður frumvarpsins.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2013

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 350,7 stig í janúar 2013 (janúar 1994=100) og lækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 8. febrúar til og með 14. febrúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 8. febrúar til og með 14. febrúar 2013 var 118.

Nánar


Velta á markaði 1. febrúar til og með 7. febrúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. febrúar til og með 7. febrúar 2013 var 95.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2013 var 485. Heildarvelta nam 15,5 milljörðum króna og meðalupphæð á hvern kaupsamning var 32 milljónir króna.

Nánar


Velta á markaði 18. janúar til og með 24. janúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. janúar til og með 24. janúar 2013 var 90.

Nánar


Velta á markaði 11. janúar til og með 17. janúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. janúar til og með 17. janúar 2013 var 104.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 351,7 stig í desember 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 4. janúar til og með 10. janúar 2013

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. janúar til og með 10. janúar 2013 var 124.

Nánar


Ungt fólk mun lækna fasteignamarkaðinn

Ungt fólk er líklegt til að gegna lykilhlutverki í bata fasteignamarkaðarins. Þetta eru ekki fólkið sem brenndi sig á hruninu heldur þeir stóru og lítið skuldsettu árgangar sem munu koma inn á fasteignamarkaðinn á komandi árum, að mati Hafsteins Haukssonar, sérfræðings hjá greiningardeild Arion banka.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn sem útskrifaðist af sjúkrahúsi

Í nýrri fasteignaskýrslu greiningardeildar Arion banka er fasteignamarkaðnum lýst sem sjúklingi í bataferli. Einhvertímann á árabilinu 2004 til 2008 má segja að markaðurinn hafi smitast af sjúkdómi þegar bóla myndaðist fyrir margra hluta sakir (ætli það fari þá ekki vel á að kalla þennan sjúkdóm bólusótt?). Á árunum 2008 til 2009 gekk markaðurinn í gegnum uppskurð, þegar sársaukafull leiðrétting fasteignaverðs átti sér stað, og lá í kjölfarið á gjörgæslu þegar fá viðskipti áttu sér stað og markaðurinn var botnfrosinn. Legan stóð svo yfir á árunum 2010- 2011 þegar niðurfellingar skulda komu til og verð náði endanlega botni.

Nánar


Velta á markaði 28. desember 2012 til og með 3. janúar 2013 var 94

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. desember 2012 til og með 3. janúar 2013 var 94.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2012 var 397.

Nánar


Velta á markaði 21. desember til og með 27. desember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. desember til og með 27. desember 2012 var 51.

Nánar


Jólakveðja og opnunartímar

Skrifstofa Húsaskjóls verður lokuð til 7. janúar 2013, við verðum þó alltaf með símann opinn hjá okkur og ekkert mál að ná í okkur. Óskum viðskiptavinum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn árið 2012

Um 7.600 kaupsamningum var þinglýst árið 2012 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir rúmlega 205 milljörðum króna.

Nánar


Velta á markaði 14. desember til og með 20. desember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. desember til og með 20. desember 2012 var 99.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 350,2 stig í Nóvember 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 7. desember til og með 13. desember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. desember til og með 13. desember 2012 var 109.

Nánar


Velta á markaði 30. nóvember til og með 6. desember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. nóvember til og með 6. desember 2012 var 125.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga í mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2012 var 563.

Nánar


Velta á markaði 23. nóvember til og með 29. nóvember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. nóvember til og með 29. nóvember 2012 var 131.

Nánar


Velta á markaði 16. nóvember til og með 22. nóvember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. nóvember til og með 22. nóvember 2012 var 123.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í október 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 348,8 stig í október 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,9% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 9. nóvember til og með 15. nóvember 2012 var 143

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. nóvember til og með 15. nóvember 2012 var 143.

Nánar


Seðlabankinn spáir 5% hækkun íbúðaverðs á ári næstu 3 árin

Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin.

Nánar


Hverjir eiga viðskipti?

Þjóðskrá Íslands hefur tekið saman upplýsingar um hverjir eru að eiga viðskipti með íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Velta á markaði 2. nóvember til og með 8. nóvember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. nóvember til og með 8. nóvember 2012 var 108.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga út í mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í október 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í október 2012 var 552.

Nánar


Lægri afborganir í fæðingarorlofi

Arion banki hefur ákveðið að bjóða viðskiptavinum sínum sem eru í fæðingarorlofi og með íbúðarlán hjá bankanum að breyta greiðslutilhögun lánsins í allt að níu mánuði eða í þann tíma sem á töku fæðingarorlofs stendur.

Nánar


Velta á markaði 26. október til og með 1. nóvember 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. október til og með 1. nóvember 2012 var 139.

Nánar


Velta á markaði 19. október til og með 25. október 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19. október til og með 25. október 2012 var 123.

Nánar


Mesti fjöldi kaupsamninga um fasteignir frá hruninu

Alls var 131 kaupsamningi um fasteignir þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku og hefur fjöldi þeirra aldrei verið meiri í einni viku frá því fyrir hrunið haustið 2008.

Nánar


Velta á markaði 12. október til og með 18. október 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 12. október til og með 18. október 2012 var 131.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í september 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 345,8 stig í september 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,7% frá fyrri mánuði.

Nánar


Frumherji býður upp á hlutlausa fasteignaskoðun

Frumherji hf. býður nú upp á hlutlausar fasteignaskoðanir hér á landi.

Nánar


Velta á markaði 5. október til og með 11. október 2012 var 89

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. október til og með 11. október 2012 var 89.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga út úr mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 28. september til og með 4. október 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. september til og með 4. október 2012 var 124.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í september 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í september 2012 var 416.

Nánar


Húsaskjól flytur

Húsaskjól flytur í stærra og glæsilegra húsnæði í Hlíðasmára 2.

Nánar


Velta á markaði 21. september til og með 27. september 2012 var 98

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. september til og með 27. september 2012 var 98

Nánar


Velta á markaði 14. september til og með 20. september 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. september til og með 20. september 2012 var 113

Nánar


Velta á markaði 7. september til og með 13. september 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. september til og með 13. september 2012 var 95.

Nánar


Velta á markaði 31. ágúst til og með 6. september 2012 var 109

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 31. ágúst til og með 6. september 2012 var 109.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2012 var 435.

Nánar


Velta á markaði 24. ágúst til og með 30. ágúst 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. ágúst til og með 30. ágúst 2012 var 91.

Nánar


Velta á markaði 17. ágúst til og með 23. ágúst 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. ágúst til og með 23. ágúst 2012 var 95.

Nánar


Velta á markaði 10. ágúst til og með 16. ágúst 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. ágúst til og með 16. ágúst 2012 var 132.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 344,3 stig í júlí 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,9% frá fyrri mánuði.

Nánar


Fasteignaverð fer hækkandi á höfuðborgarsvæðinu

Samkvæmt nýrri mælingu Þjóðskrár Íslands hækkaði íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu um 0,9 prósent í júlí.

Nánar


Velta á markaði 3. ágúst til og með 9. ágúst

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. ágúst til og með 9. ágúst 2012 var 55.

Nánar


Velta á markaði 27. júlí til og með 2. ágúst 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. júlí til og með 2. ágúst 2012 var 132.

Nánar


Fasteignamarkaður ekki líflegri síðan 2007

Velta á fasteignamarkaði hefur aukist um rúma fimmtán milljarða það sem af er þessu ári miðað við sama tímabil í fyrra. Markaðurinn hefur ekki verið líflegri síðan 2007.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2012 var 470.

Nánar


Velta á markaði 20. júlí til og með 26. júlí 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. júlí til og með 26. júlí 2012 var 88.

Nánar


Íslenskt efnahagslíf er á blússandi siglingu

Þær hagstærðir sem birtar voru í morgun benda til þess að íslenska hagkerfið sé á blússandi siglingu. Verðbólgan lækkar mikið, langtímaatvinnulausum fækkar verulega og gjaldþrotum fyrirtækja fækkar töluvert.

Nánar


Fasteignakaup jukust um 5,4% milli ára í júlí

Nokkur aukning varð á fjölda þinglýstra samninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í júlí s.l. miðað við sama mánuð í fyrra eða 5,4%. Veltan jókst um 12,2% milli ára.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga út í mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Áhugi á stórkaupum að glæðast

Auk Væntingavísitölunnar var vísitalan fyrir fyrirhuguð stórkaup einnig birt í morgun en vísitalan er birt ársfjórðungslega.

Nánar


Bjartari tíð framundan

Allar undirvísitölur Væntingavísitölunnar hækkuðu í júní frá fyrri mánuði og eru nú í sögulegu hámarki frá hruni.

Nánar


Íslenskir neytendur glaðbeittir

Íslenskir neytendur ganga glaðbeittir inn í sumarið og eru nú bjartsýnni en þeir hafa verið frá því fyrir hrun.

Nánar


Áfram fjör á fasteignamarkaðinum

Ekkert lát er á sölu íbúða á höfuðborgarsvæðinu þótt helsti sumarleyfatími landsmanna sé genginn í garð.

Nánar


Velta á markaði 22. júní til og með 28. júní

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. júní til og með 28. júní 2012 var 120.

Nánar


Landsmenn bjartsýnni

Á morgun mun Capacent Gallup birta væntingavísitölu sína fyrir júnímánuð, en sl. þriðjudag var birtingu vísitölunnar frestað um viku.

Nánar


Íbúðaverð hækkar í júní

Íbúðaverð á landinu öllu hækkaði um 0,8% í júní frá fyrri mánuði samkvæmt mælingum Hagstofu Íslands.

Nánar


Velta á markaði 15. júní til og með 21. júní

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. júní til og með 21. júní 2012 var 116.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga út í mánaðarlegum viðskiptamannaleik Húsaskjóls

Nánar


Íbúðaverð að hækka hraðar en byggingarkostnaður

Umtalsvert hefur hægt á hækkunartakti byggingarkostnaðar undanfarna mánuði.

Nánar


Þingholtin hæst metna hverfið

Hækkun fasteignamats er mjög misjafnt eftir hverfum á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Mjög mikil velta var á íbúðamarkaði í maí mánuði

Mjög mikil velta var á íbúðamarkaði í maí mánuði en alls voru gerðir 492 kaupsamningar um íbúðahúsnæði á höfuðborgarsvæðinu og er það mesti fjöldi samninga sem gerður hefur verið í einum mánuði síðan í desember 2007.

Nánar


Íbúðaverð hækkar í maí

Íbúðaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,3% í maí samkvæmt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem þjóðskrá Íslands birti í gær.

Nánar


Heildarmat fasteigna á landinu hækkar um 7,4%

Mat fasteigna í landinu hækkar um 7,4% frá síðasta ári og er heildarmat fasteigna á Íslandi nú 4.715 milljarðar króna samkvæmt nýju fasteignamati fyrir árið 2013 sem Þjóðskrá Íslands birtir í dag.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 336,4 stig í maí 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 1. júní til og með 7. júní 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. júní til og með 7. júní 2012 var 126.

Nánar


Velta á markaði 25. maí til og með 31. maí 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. maí til og með 31. maí 2012 var 91.

Nánar


Velta á markaði 18. maí til og með 24. maí 2012 var 120

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. maí til og með 24. maí 2012 var 120

Nánar


Velta á markaði 11. maí til og með 17. maí 2012 var 92.

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. maí til og með 17. maí 2012 var 92.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 335.3 stig í apríl 2012 (janúar 1994=100) og lækkaði um 0,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 4. maí til og með 10. maí 2012 var 129

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. maí til og með 10. maí 2012 var 129.

Nánar


Umboðsmaður skuldara og fjármálafyrirtækin sammála

Ekki er hægt að hefja endurútreikning íbúðalána sem falla undir dóm Hæstaréttar frá því í febrúar, vegna óvissu um reikningsaðferð.

Nánar


Staða samstarfs fjármálafyrirtækja og fulltrúa lánþega um úrvinnslu gengistryggðra lána

Eftirfarandi tilkynning á vegum Samtaka fjármálafyrirtækja og umboðsmanns skuldara var sent fjölmiðlum í dag, 9. maí. Í henni er grein gerð fyrir því hvernig miðar við að eyða óvissu í kjölfar dóms Hæstaréttar nr. 600/2011 frá í febrúar. Ennfremur fylgir samantekt fjögurra lögmanna sem tilnefndir voru af fjármálafyrirtækjum annars vegar og fulltrúum lánþega hins vegar:

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Búið er að draga í mánaðarlegum leik Húsaskjóls

Nánar


Velta á markaði 27. apríl til og með 3. maí 2012 var 111

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. apríl til og með 3. maí 2012 var 111.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2012 var 348.

Nánar


Velta á markaði 20. apríl til og með 26. apríl 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. apríl til og með 26. apríl 2012 var 104.

Nánar


Velta á markaði 13. apríl til og með 19. apríl 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. apríl til og með 19. apríl 2012 var 78.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í mars 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 336.2 stig í mars 2012 (janúar 1994=100) og hækkaði um 1,2% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 6. apríl til og með 12. apríl 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. apríl til og með 12. apríl 2012 var 71.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í mars 2012 var 445.

Nánar


Velta á markaði 30.mars til og með 5. apríl 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. mars til og með 5. apríl 2012 var 64.

Nánar


Velta á markaði 23. mars til og með 29. mars 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. mars til og með 29. mars 2012 var 114.

Nánar


Íbúðalánasjóði breytt

Velferðarráðherra hefur lagt fram frumvarp um breytingar á lögum um húsnæðismál.

Nánar


Mikill fjörkippur á fasteignamarkaðinum í borginni

Mikil aukning varð í fjölda þinglýstra kaupsamninga um fasteignir á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Alls var þinglýst 114 samningum sem er 25 samningum meira en nemur meðaltalinu á viku undanfarna þrjá mánuði.

Nánar


Veltan á fasteignamarkaðinum jókst um 26,5% í mars

Veltan á fasteignamarkaðinum í höfuðborginni jókst um 26,5% í mars miðað við sama mánuð í fyrra. Fjöldi kaupsamninga jókst um 8,8%.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga í mánaðarlegum leik viðskiptamanna Húsaskjóls

Nánar


Er fjölgun á heimilinu?

Húsaskjól býður viðskiptavinum sínum ókeypis ungbarnamyndatöku.

Nánar


Velta á markaði 16. mars til og með 22. mars 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. mars til og með 22. mars 2012 var 97.

Nánar


Gengislánadómurinn fækkar húsaleigusamningum

Húsaleigusamningum vegna íbúða hefur fækkað mikið eftir síðasta dóm Hæstaréttar um gengislán. Sömuleiðis er talsverð fækkun samninga milli ára þar sem fleiri og fleiri íbúðaeigendur kjósa fremur að selja en að bíða eftir að verð á fasteignum hækki og sjá því ekki hag sinn í að halda eignum úti í leigu.

Nánar


Varla hægt að tala um bólu

Viðsnúningurinn á íbúðamarkaði hefur verið hraður frá því að hann náði botni árið 2010 og íbúðaverð hefur hækkað um ríflega 8% undanfarna 12 mánuði.

Nánar


Lækka vexti á nýjum íbúðalánum

Íslandsbanki hefur ákveðið að lækka verðtryggða húsnæðislánavexti.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2012

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 332.2 stig í febrúar 2012 (janúar 1994=100) og lækkaði um 0,2% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 2. mars til og með 8. mars 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. mars til og með 8. mars 2012 var 98.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2012 var 354.

Nánar


Velta á markaði 17. febrúar til og með 23. febrúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. febrúar til og með 23. febrúar 2012 var 67

Nánar


Velta á markaði 10. febrúar til og með 16. febrúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. febrúar til og með 16. febrúar 2012 var 72

Nánar


Viðskiptamannaleikur Húsaskjóls

Þá er búið að draga í febrúarleik Húsaskjóls

Nánar


Á að velja verðtryggt eða óverðtryggt lán?

Meðfylgjandi er samantekt á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum.

Nánar


Velta á markaði 3. febrúar til og með 9. febrúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. febrúar til og með 9. febrúar 2012 var 90.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2012 var 372.

Nánar


Mikil umsvif á íbúðamarkaði í ársbyrjun

Ljóst er af þessu að íbúðamarkaðurinn fer af stað með látum á nýju ári, en um er að ræða 70% aukningu í fjölda kaupsamninga frá sama mánuði fyrra árs.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2012 var 372.

Nánar


Velta á markaði 27. janúar til og með 2. febrúar 2012 var 70

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. janúar til og með 2. febrúar 2012 var 70.

Nánar


Vilja skattaívilnanir fyrir þá sem spara fyrir íbúðarkaupum

Frumvarpið er hugsað til viðbótar öðrum opinberum úrræðum sem auðvelda eiga fólki að eignast húsnæði, til dæmis vaxtabótakerfi og Íbúðalánasjóði.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Fasteignasalans

Þá er búið að draga út í janúarpottinum

Nánar


Velta á markaði 20. janúar til og með 26. janúar 2012 var 86

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. janúar til og með 26. janúar 2012 var 86.

Nánar


Vítahringur verðtryggingarinnar

Mjög samantekt um verðtrygginguna.

Nánar


Allt að 90% taka óverðtryggð lán

Allt að níutíu prósent þeirra sem taka fasteignalán hjá bönkunum um þessar mundir kjósa að taka óverðtryggð lán. Lífeyrissjóðirnir eru ekki farnir að bjóða upp á óverðtryggð lán.

Nánar


Velta á markaði 13. janúar til og með 19. janúar 2012 var 86

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. janúar til og með 19. janúar 2012 var 86.

Nánar


Íbúðalánasjóður lækkar vexti

Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að lækka útlánavexti sjóðsins. Útlánavextir íbúðalána með uppgreiðsluákvæði verða 4,20% (voru 4,40%) og 4,70% á íbúðalánum án uppgreiðsluákvæðis (voru 4,90%). Vaxtaákvörðunin tekur gildi í dag, 17. janúar 2012.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 332,5 stig í desember 2011 (janúar 1994=100) og hækkaði um 0,9% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 6. janúar til og með 12. janúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. janúar til og með 12. janúar 2012 var 76.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Fasteignasalans

Þá er búið að draga út í viðskiptamannaleik Fasteignasalans

Nánar


Velta á markaði 30. desember 2011 til og með 5. janúar 2012

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. desember 2011 til og með 5. janúar 2012 var 98.

Nánar


Fjárhæðir fasteignamats og brunabótamats 31. desember 2011

Fasteignamat samtals hækkaði um 8,0% frá fyrra ári.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2011 var 373.

Nánar


Skattfrelsi vegna húsnæðisafborgana

Framsókn kemur fram með nýjar hugmyndir varðandi skuldavanda heimilanna.

Nánar


Velta á markaði 23. desember til og með 29. desember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. desember til og með 29. desember 2011 var 75.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn árið 2011

Um 6.600 kaupsamningum var þinglýst árið 2011 á landinu öllu og námu heildarviðskipti með fasteignir rúmlega 170 milljörðum króna.

Nánar


Velta á markaði 16. desember til og með 22. desember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. desember til og með 22. desember 2011 var 83.

Nánar


Í fínu lagi á Íslandi en glæpur í Flórída

Áhugaverð grein þar sem fjallað er um muninn á vinnuumhverfi Fasteignasala á Íslandi annars vegar og Bandaríkjunum hins vegar.

Nánar


Jólakveðja 2011

Við hjá Fasteignasalanum óskum landsmönnum gleðilegs árs og farsæls komandi árs.

Nánar


Velta á markaði 9. desember til og með 15. desember

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. desember til og með 15. desember 2011 var 92.

Nánar


Velta á markaði 2. desember til og með 8. desember

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. desember til og með 8. desember 2011 var 105

Nánar


Fasteignaveltan jókst um 100% milli ára í nóvember

Gífurleg aukning varð á fjölda kaupsamninga um fasteignir og veltu á fasteignamarkaðinum í nóvember s.l. miðað við sama mánuð í fyrra. Aukningin í fjölda samninga nemur 69% og veltan jókst um tæp 100%.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2011 var 475.

Nánar


Velta á markaði 25. nóvember til og með 1. desember

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. nóvember til og með 1. desember 2011 var 79.

Nánar


Fasteignaverð gæti hækkað um rúm 20%

Hagfræðideild Landsbankans segir botninum náð á fasteignamarkaði og gerir ráð fyrir 8% hækkun á fasteignaverði.

Nánar


Par með barn í tíu ár að safna fyrir fyrstu íbúðinni

Sé mið tekið af upplýsingum frá Hagstofunni og velferðarráðuneytinu tekur það ungt par með eitt barn um tíu ár að safna fyrir útborgun vegna kaupa á 20 milljóna króna íbúð.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Fasteignasalans

Þá er búið að draga út í desember í viðskiptamannaleik Fasteignasalans.

Nánar


Velta á markaði 18. nóvember til og með 24. nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. nóvember til og með 24. nóvember 2011 var 98.

Nánar


Velta á markaði 11. nóvember til og með 17. nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. nóvember til og með 17. nóvember 2011 var 132.

Nánar


110% leiðin refsar þeim hófsömu

110% leiðin er mjög mismunandi útfærð eftir fjármálastofnunum.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í október 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 329,5 stig í október 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 1% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 4. nóvember til og með 10. nóvember 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. nóvember til og með 10. nóvember 2011 var 113.

Nánar


Velta á markaði 28. október til og með 3. nóvember

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. október til og með 3. nóvember 2011 var 74.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í október 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í október 2011 var 393

Nánar


Íbúðalán fyrir 3,7 milljarða á mánuði

Ný íbúðalán Íbúðalánasjóðs, lífeyrissjóða og innlánsstofnana voru um 3,7 milljarðar króna að meðaltali á mánuði fyrstu átta mánuði ársins

Nánar


Velta á markaði 21. október til og með 27. október 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. október til og með 27. október 2011 var 83.

Nánar


Velta á markaði 14. október til og með 20. október

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. október til og með 20. október 2011 var 93.

Nánar


Áframhaldandi verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu

Greiningardeild Íslandsbanka spáir áframhaldandi verðhækkun íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Fasteignasalinn leitar að framúrskarandi sölufulltrúum

Fasteignasalinn leitar að 2 framúrskarandi sölufulltrúum vegna aukinna verkefna.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í september 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 326,1 stig í september 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 1,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


Íslandsbanki spáir 0,4% hækkun neysluverðs í október

Íslandsbanki spáir 0,4% hækkun vísitölu í október sem þýðir að 12 mánaða verðbólga mun lækka úr 5,7% í 5,4%

Nánar


Velta á markaði 7. október til og með 13. október 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. október til og með 13. október 2011 var 93.

Nánar


Bauhaus gæti opnað á næstu mánuðum

Stefnt á að auglýsa aftur eftir starfsfólki í lok mánaðarins

Nánar


Velta á markaði 30. september til og með 6. október 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. september til og með 6. október 2011 var 134.

Nánar


Nauðsynlegar breytingar gerðar á Íbúðalánasjóði

Nauðsynlegar breytingar verða gerðar á lögum og reglum um Íbúðalánasjóð þannig að starfsemin samræmist samningnum um Evrópska efnahagssvæðið. Þetta kemur fram í svari íslenskra stjórnvalda við athugasemdum ESA, eftirlitsstofnunar EFTA.

Nánar


Er pattstaða á fasteignamarkaði?

Greiningardeild Arionbanka tók saman ítarlega skýrslu um þróun markaðarins til 2013.

Nánar


Íbúðalánasjóður: Aðeins 40 fasteignir á leigumarkað

Aðeins 40 fasteignir í eigu Íbúðalánasjóðs munu rata á leigumarkað á næstunni, en framkvæmdastjóri sjóðsins hafði áður gefið til kynna að þær gætu orðið allt að þrefalt fleiri. Leggja hefði þurft út í hundruð milljóna kostnað til að gera allar fasteignirnar íbúðarhæfar.

Nánar


Arion: Skortur á fasteignum 2013

Greiningardeild Arionbanka telur að fasteignaverð muni hækka á næstunni þrátt fyrir mikinn slaka í hagkerfinu. Ástæðan er að sérfræðingar bankans gera ráð fyrir að eftirspurn á fasteignamarkaði muni aukast en á sama tíma mun framboð standa í stað.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í september 2011

Kaupsamningum fjölgar um 5,8% milli mánaða en 30,5 % milli ára

Nánar


Velta á markaði 23. september til og með 29. september 2011 var 102

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 23. september til og með 29. september 2011 var 102.

Nánar


Velta á markaði 16. september til og með 22. september 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. september til og með 22. september 2011 var 82.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 321,8 stig í ágúst 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,3% frá fyrri mánuði.

Nánar


LSR lækkar vexti

LSR lækkar fasta vexti niður í 4,75% og breytilega vexti niður í 3,95%

Nánar


Íbúðalánasjóður með óbreytta vexti

búðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum og í samræmi við breytingu á vaxtaálagi (vegna rekstrar 0,45% og útlánaáhættu 0,45%) ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir

Nánar


500 nýjar íbúðir fyrir ungt fólk

Borgarráð samþykkti á fundi sínum í gær að veita vilyrði fyrir stúdentagarða

Nánar


Fasteignasalinn í samstarf við Evu Ingimarsdóttur innanhúsarkitekt

Eva Ingimarsdóttir veitir öllum seljendum hjá Fasteignasalanum ráðgjöf um hvernig á að undirbúa eignina fyrir sölu.

Nánar


Fasteignasalinn styður átak VR gegn kynbundnum launamun

Fasteignasalinn hefur ákveðið að bjóða öllum konum 10% afslátt af sölulaunum út september 2011 til að styðja við átak VR gegn kynbundnum launamun.

Nánar


Hrafnhildur Björk Baldursdóttir hefur störf hjá Fasteignasalanum

Nýr sölumaður hefur hafið störf hjá Fasteignasalanum, Hrafnhildur Björk Baldursdóttir - hrafnhildur@fasteignasalinn.is - 862-1110

Nánar


Íbúðalánasjóður má veita óverðtryggð lán og bjóða íbúðir til leigu með kauprétti

Alþingi samþykkti í dag, með 42 samhljóða atkvæðum, lagafrumvarp sem heimilar Íbúðalánasjóði að bjóða óverðtryggð lán.

Nánar


Mikil aukning á útlánum ÍLS

Útlán Íbúðalánsjóðs voru 44% hærri en í ágúst í fyrra.

Nánar


Velta á markaði 9. september til og með 15. september 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. september til og með 15. september 2011 var 98.

Nánar


Bóla á leigumarkaði að dala

Líf hefur færst yfir fasteignamarkaðinn. Ekki eru vísbendingar um að aukna veltu megi rekja til þess að fjárfestar séu að kaupa íbúðir til að leigja út. Þvert á móti hefur leiguíbúðamarkaðurinn verið að dragast saman.

Nánar


Velta á markaði 2. september til og með 8. september 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 2. september til og með 8. september 2011 var 108.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2011 var 428.

Nánar


Óverðtryggð lán á næsta ári

Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir að verði Íbúðalánasjóði (Íls.) veitt heimild til að veita óverðtryggð lán sé ljóst að slíkt komi ekki til framkvæmda fyrr en í fyrsta lagi á næsta ári.

Nánar


Velta á markaði 26. ágúst til og með 1. september 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. ágúst til og með 1. september 2011 var 138.

Nánar


Fá að veita óverðtryggð lán

Íbúðalánasjóði verður veitt heimild til að veita óverðtryggð lán samkvæmt frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi og mælt var fyrir síðastliðið haust. Félags- og tryggingamálanefnd þingsins hefur fjallað um málið og mælir með því að sjóðnum verði veitt þessi heimild.

Nánar


Fagnar framtaki Arion. Margir hafa áhuga á óverðtryggðum fasteignalánum

Formaður Félags fasteignasala, fagnar þeim tegundum óverðtryggðra fasteignalána sem Arion banki hefur nú kynnt til sögunnar og telur víst að margir hafi áhuga á slíkum lánum eftir það sem á undan er gengið.

Nánar


Velta á markaði 19. ágúst til og með 25. ágúst 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19. ágúst til og með 25. ágúst 2011 var 83.

Nánar


Velta á markaði 12. ágúst til og með 18. ágúst 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 12. ágúst til og með 18. ágúst 2011 var 84.

Nánar


Arion banki býður hagstæð óverðtryggð íbúðalán

Arion banki mun frá 15. september bjóða viðskiptavinum sínum óverðtryggð íbúðalán til 25 eða 40 ára.

Nánar


Af 230 íbúðum sem Landsbankinn á eru 73 í leigu

Af 230 íbúðum sem Landsbankinn á eru 73 í leigu, 74 til sölu og 83 í byggingu eða ekki tilbúnar til sölu.

Nánar


Verðbólgan nú 5%

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í ágúst hækkaði um 0,26% frá fyrra mánuði og hefur hækkað um 5% undanfarna 12 mánuði

Nánar


Félag fasteignasala vill rannsókn á ummælum um mútur

Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala, segir það grafalvarlegt mál ef satt reynist að fasteignasalar hafi þegið greiðslur fyrir að verðmeta eignir fólks í tengslum við 110 prósenta leiðina svokölluðu.

Nánar


Fasteignasalar sagðir selja lægra verðmat

Kristjana Sveinsdóttir hefur kært framkvæmd Íbúðalánasjóðs á 110 prósenta leiðinni

Nánar


Ríkið komi inn á fasteignamarkaðinn

Þorleifur segir vaxandi þrýsting á flokksforystuna í VG að grípa til aðgerða til að rétta hlut tekjulágra hópa á fasteignamarkaðnum.

Nánar


Hjálpi ungu fólki að kaupa

Við horfum á þrjá til fjóra árganga af ungu fólki sem hefur ekki keypt íbúð.

Nánar


Félagsmálanefnd fundar um óverðtryggð íbúðalán

Félags- og tryggingamálanefnd Alþingis funda í dag um heimild til handa Íbúðalánasjóði að veita óverðtryggð lán.

Nánar


Saka fjármálafyrirtækin um villandi upplýsingar

Hagsmunasamtök heimilanna saka fjármálafyrirtækin um að leggja fram villandi upplýsingar um afskriftir lána. Af rúmlega hundrað og fjörtíu milljörðum sem fjármálafyrirtækin flokka sem afskriftir eru hundrað og tuttugu tilkomnir vegna gengistryggðra lána.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Fasteignasalans

Þá er búið að draga út í leik Fasteignasalans í ágúst

Nánar


Spá 17% aukningu í íbúðasölu á þessu ári

Íbúðafjárfesting dróst saman um 17% árið 2010, en árið 2011 er reiknað með 17% vexti og gert er ráð fyrir talsverðum vexti út spátímann.

Nánar


Verðbólgan étur skuldalækkunina

Dæmi er um að höfuðstóll íbúðarlána hafi á skömmum tíma hækkað um hærri upphæð en sem nemur skuldalækkun sem fólk fær í gegnum svokallaða 110% leið.

Nánar


Áfram verulega aukning á fasteignaviðskiptum

Fasteignaviðskipti halda áfram að aukast verulega milli ára á höfuðborgarsvæðinu.

Nánar


Íbúðaverð lækkar lítillega

Verð íbúðarhúsnæðis á höfuðborgarsvæðinu lækkaði lítillega í júlí síðastliðnum samkvæmt vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu sem Þjóðskrá Íslands tekur saman og birti í gær.

Nánar


Umboðsmaður Alþingis kannar útreikning verðtryggðra lána

Verðtrygging lána kann að hafa verið vitlaust reiknuð frá upphafi

Nánar


Velta á markaði 5. ágúst til og með 11. ágúst 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 5. ágúst til og með 11. ágúst 2011 var 82.

Nánar


Fjölmargar íbúðir í eigu fjármögnunarfyrirtækja standa auðar

Þrettán hundruð og sextíu íbúðir í eigu fjármögnunarfyrirtækja standa auðar á Íslandi. Sjö hundruð og fimmtíu eru leigðar út en alls eiga fjármögnunarfyrirtækin meira en tvö þúsund og eitt hundrað íbúðir um allt land.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 320,8 stig í júlí 2011 (janúar 1994=100) og lækkar um 0,1% frá fyrri mánuði.

Nánar


Ráða ekki við húsaleiguna

Húsaleiga á höfuðborgarsvæðinu hefur hækkað jafnt og þétt á árinu og er nú svo komið að margir hafa ekki orðið ráð á leigunni.

Nánar


Flýja húsaleigu í borginni

Dæmi eru um að tekjulágt fólk hafi flúið himinháa húsaleigu á höfuðborgarsvæðinu og sest að í Reykjanesbæ, þar sem leiga er 40% lægri.

Nánar


Leiguhúsnæði verði fjórðungur íbúða í nýjum hverfum

Í nýjum hverfum miðsvæðis í Reykjavík verður gert ráð fyrir að leiguhúsnæði verði minnst fjórðungur íbúðarhúsnæðis.

Nánar


Byggja upp ódýrt húsnæði fyrir ungt fólk og tekjulága

Sérstök áhersla er lögð á að byggja upp ódýrt húsnæði fyrir ungt fólk og tekjulága hópa, samkvæmt stefnumótun vinnuhóps um húsnæðisstefnu Reykjavíkurborgar.

Nánar


Viðskiptamannaleikur Fasteignasalans

Þá er búið að draga út í júlí í viðskiptamannaleik Fasteignasalans.

Nánar


Ástandið á leigumarkaði í Reykjavík grafalvarlegt

Ástandið á leigumarkaði í höfuðborginni er orðið svo slæmt að tugir manna berjast um hverja íbúð sem losnar.

Nánar


Velta á markaði 29. júlí til og með 4. ágúst 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. júlí til og með 4. ágúst 2011 var 85.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2011 var 446.

Nánar


Velta á markaði 22. júlí til og með 28. júlí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. júlí til og með 28. júlí 2011 var 109.

Nánar


Velta á markaði 15. júlí til og með 21. júlí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. júlí til og með 21. júlí 2011 var 96.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í júní 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 321,2 stig í júní 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,5% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á markaði 8. júlí til og með 14. júlí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 8. júlí til og með 14. júlí 2011 var 101.

Nánar


Velta á markaði 1. júlí til og með 7. júlí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. júlí til og með 7. júlí 2011 var 121.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júní 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júní 2011 var 372.

Nánar


Velta á markaði 24. júní til og með 30. júní 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. júní til og með 30. júní 2011 var 95.

Nánar


Velta á markaði 17. júní til og með 23. júní 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 17. júní til og með 23. júní 2011 var 77.

Nánar


Halla Hallgrímsdóttir hefur störf hjá Fasteignasalanum

Nýr sölumaður hefur hafið störf hjá Fasteignasalanum, Halla Hallgrímsdóttir - halla@fasteignasalinn.is - 856 1601

Nánar


Jóhanna Kristín hefur störf hjá Fasteignasalanum

Nýr sölufulltrúi hefur hafið störf hjá Fasteignasalanum, Jóhanna Kristín Gustavsdóttir - jkg@fasteignasalinn.is - 698-9470

Nánar


Heildarmat fasteigna á landinu hækkar um 6,8%

Þjóðskrá Íslands birtir landsmönnum í dag fasteignamat fyrir árið 2012. Það miðast við verðlag fasteigna í febrúar 2011 og er nú í fyrsta sinn birt á vefnum. Fasteignaeigendur geta nálgast matið á upplýsinga- og þjónustuveitunni island.is sem Þjóðskrá rekur.

Nánar


Íslendingar halda sig nálægt heimahögum

Íslendingar sækjast helst eftir sumarhúsum nálægt heimili sínu á meðan Svíar, Norðmenn og Danir setja það í fyrsta sæti að hafa sumarhúsin sín við sjóinn.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í maí 201

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 319,6 stig í maí 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 2,7% frá fyrri mánuði.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 10.júní til og með 16. júní 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. júní til og með 16. júní 2011 var 70.

Nánar


Mikil hækkun íbúðaverðs

Íbúðarverð hefur verið á uppleið síðustu mánuði og ekki hefur verið meiri hækkun á milli mánaða síðan 2008. Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka þá eru verðmælingar að verða mun marktækari með auknum viðskiptum.

Nánar


Íbúðalán hjá MP Banka

MP banki býður nú íbúðalán sem annars vegar geta numið allt að 60% veðhlutfalls fasteignar og bera 4,3% fasta verðtryggða vexti og hins vegar eru viðbótarlán sem nema 60-80% veðhlutsfalls fasteignar og bera 5,4% verðtryggða vexti.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 3. júní til og með 9. júní

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. júní til og með 9. júní 2011 var 99.

Nánar


Íbúðamarkaðurinn að taka við sér

Umtalsverð aukning hefur verið í fasteignaviðskiptum undanfarið. Í maí síðastliðnum var 399 samningum um íbúðarhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu þinglýst og í sama mánuði í fyrra voru þeir 192. Aukningin á milli ára er 108%.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í maí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í maí 2011 var 413.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 27. maí til og með 2.júní 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. maí til og með 2. júní 2011 var 87.

Nánar


Hefur ekki áhrif á fjárhag sjóðsins

Þau íbúðalán sem Íbúðalánasjóður (ÍLS) keypti af Landsbankanum á árinu 2004, munu ekki hafa áhrif á fjárhag ÍLS, umfram það sem þegar hefur verið reiknað með vegna 110% leiðarinnar. Allar afskriftir umfram þá leið mun Landsbankinn að öllum líkindum taka á sig.

Nánar


Breyta ekki úrræðum án lagabreytinga

Lagaumhverfið hamlar því að Íbúðalánasjóður feti í fótspor Landsbankans.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 20. maí til og með 26. maí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. maí til og með 26. maí 2011 var 104.

Nánar


Segir skattgreiðendur borga brúsann

Höskuldur Ólafsson, forstjóri Arion banka, segir að bankinn muni skoða þær hugmyndir sem Landsbanki Íslands kynnti fyrir viðskiptavinum sínum í gær. Í hugmyndunum felst meðal annars 20% vaxtaafsláttur fyrir lánþega bankans.

Nánar


ÍLS getur ekki boðið sömu kjör og Landsbankinn

Íbúðalánasjóður stendur ekki vel og vart á hann leggjandi að krefjast þess að hann bjóði sömu úrræði og Landsbankinn býður viðskiptavinum sínum. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á Alþingi í dag.

Nánar


Endurgreiða 20% af vöxtum af lánum einstaklinga

Landsbankinn mun endurgreiða 20% af vöxtum af lánum einstaklinga og heimila sem greiddir hafa verið frá 31. desember 2008 til 30. apríl síðastliðins.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 13. maí til og með 19. maí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. maí til og með 19. maí 2011 var 81.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 311,3 stig í apríl 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,7% frá fyrri mánuði.

Nánar


Fleiri fengið synjun en samþykkt

Fleiri hafa fengið synjun en samþykkt um lækkun lána hjá Íbúðalánasjóði vegna 110 prósent reglunnar. Um fjögur hundruð umsóknum hefur verið synjað.

Nánar


Íbúðakaup og bílakaup erlendis takmörkuð

Flytja Íslendingar til útlanda mega þeir ekki kaupa dýrari íbúð en fyrir 100 milljónir né bíl sem kostar meira en 10 milljónir.

Nánar


Umsvif aukast nokkuð hjá Íbúðalánasjóði

Starfsmönnum hefur fjölgað töluvert hjá Íbúðalánasjóði (ÍLS) á síðustu mánuðum til að bregðast við auknum umsvifum sjóðsins.

Nánar


Íbúðalánasjóður mun undirbúa óverðtryggð lán

Sigurður Erlingsson, framkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs, segir að sér lítist vel á hugmyndir þess efnis að Íbúðalánasjóður bjóði óverðtryggð lán í framtíðinni. Hann segir málið krefjast mikils undirbúnings.

Nánar


Nýtt húsnæðislánakerfi – án verðtryggingar

Þverpólitískur alþingismanna skoðar leiðir til að taka upp óverðtryggð lán

Nánar


Velta á markaði 6. maí til 12. maí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. maí til og með 12. maí 2011 var 87.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 29. apríl til og með 5. maí 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. apríl til og með 5. maí 2011 var 108.

Nánar


Milljónamunur á endurútreikningi lána

Milljóna munur getur verið á endurútreikningi gengistryggðra lána hjá bönkunum annars vegar og óháðum sérfræðingum hins vegar.

Nánar


Fagnar nýjum fasteignalánum

Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri félags fasteignasala segist fagna því að bankarnir séu að bjóða upp á nýja kosti í fasteignalánum. Hann segir fasteignamarkaðinn vera að glæðast og býst við hækkun á fasteignaverði.

Nánar


Arion banki býður viðskiptavinum hagstæð íbúðalán

Viðskiptavinum Arion banka bjóðast ný og hagstæð íbúðalán frá og með mánudeginum 9. maí.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í apríl 2011 var 352.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn rís úr öskustónni

Það er algerlega breytt umhverfi á fasteignamarkaðnum núna, segir Ingibjörg Þórðardóttir, formaður Félags fasteignasala.

Nánar


Gríðarleg aukning í sölu á fasteignum

Þinglýstum kaupsamningum um fjölbýlishús á höfuðborgarsvæðinu fjölgaði um 84% í apríl miðað við sama mánuð í fyrra.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í mars 2011

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 309,2 stig í mars 2011 (janúar 1994=100) og hækkar um 0,4% frá fyrri mánuði.

Nánar


Lífeyrissjóðir lækka vexti

Nokkrir af stærstu lífeyrissjóðum landsins hafa á síðustu vikum lækkað vexti á lánum til sjóðsfélaga.

Nánar


Lánastofnanir tregar til að viðurkenna dóma

Nokkuð hefur borið á því að lánastofnanir neiti að endurreikna lán í erlendri mynt.

Nánar


Framkvæmdir fari af stað á ný

Samkvæmt tölum frá Samtökum iðnaðarins hefur tómum íbúðum fækkað.

Nánar


Tómum íbúðum fækkar

Tómum íbúðum fækkar um 18% á milli ára.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 8. apríl til og með 14. apríl 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 8. apríl til og með 14. apríl 2011 var 86.

Nánar


Þurfa ekki leyfi fyrir blindrahundum

Alþingi breytti lögum um fjöleignarhús á þá leið að ekki þarf lengur formlegt leyfi fyrir leiðsögu- og hjálparhundi í fjölbýlishúsi.

Nánar


Afskriftir hjá Íbúðalánasjóði hafnar

Um fimmtán hundruð manns hafa sótt um að nýta sér 110 prósent leiðina svokölluðu hjá Íbúðalánasjóði.

Nánar


Almenn útlán ÍLS aukast

Almenn útlán Íbúðalánasjóðs (ÍLS) til íbúðakaupa námu 2,3 mö.kr. í mars og jukust um nærri 30% á milli ára.

Nánar


Uppsveiflan heldur áfram á fasteignamarkaðinum

Töluverð uppsveifla á fasteignamarkaðinum í borginni heldur áfram.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 1. apríl til og með 7. apríl 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 1. apríl til og með 7. apríl 2011 var 114.

Nánar


Lánastofnanir á leigumarkað

Verið er að skoða möguleika á að efla leigumarkað í landinu í samstarfi við einkaaðila.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í mars 2011

Þinglýstum kaupsamningum fjölgar um 68,3% á milli ára.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 25. mars til og með 31. mars 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. mars til og með 31. mars 2011 var 125.

Nánar


Íslendingar líklegri til að kaupa fasteign í ár

Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka hækkar vísitalan fyrir húsnæðiskaup á milli ára.

Nánar


Mikið spurt um lóðir í Kópavogi

Frá áramótum hafa Kópavogsbæ borist 11 umsóknir um lóðir fyrir sérbýli og átta umsóknir um fjölbýlishúsalóðir.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2011

Vísitala á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2011 hækkar um 1%

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 11. mars til og með 17. mars 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. mars til og með 17. mars 2011 var 71.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 4. mars til og með 10. mars 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. mars til og með 10. mars 2011 var 102. Þarf að fara aftur til 7.-13. mars 2008 til að finna jafnmarga samninga í einni viku.

Nánar


ÍLS lækkar vexti á íbúðalánum

Íbúðalánasjóður (ÍLS) hefur ákveðið að lækka vexti á íbúðalánum sínum niður í 4,40% og 4,90%.

Nánar


Mamman ræður íbúðakaupum á Norðurlöndunum

Í kjarnafjölskyldum á Norðurlöndunum, þar á meðal Íslandi, er það mamman sem ræður því hvaða íbúð/hús fjölskyldan festir kaup á.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 25. febrúar til og með 3. mars 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 25. febrúar til og með 3. mars 2011 var 76.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í febrúar 2011 var 280.

Nánar


Gera afskriftir íbúðalána löglegar

Velferðarráðherra lagði í dag fram frumvarp til laga sem gera Íbúðalánasjóði heimilt að afgreiða umsóknir um niðurfærslu fasteignalána.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010

Vísitala á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010 hækkar um 0,8%

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 18. febrúar til og með 24. febrúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 18. febrúar til og með 24. febrúar 2011 var 76

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 11. febrúar til og með 17. febrúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 11. febrúar til og með 17. febrúar 2011 var 56.

Nánar


Arion endurgreiðir vegna ólögmæts gengisláns

Arion banki var í gær dæmdur til að greiða Sjómannafélagi Íslands tæpar sex milljónir króna vegna ólögmæts gengistryggðs fasteignaláns.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 4. febrúar til og með 10. febrúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 4. febrúar til og með 10. febrúar 2011 var 81.

Nánar


OECD: Kostnaður við íbúðakaup einna minnstur á Íslandi

Samkvæmt nýrri skýrslu OECD um húsnæðismarkaðinn meðal aðildarlanda samtakanna kemur fram að kostnaður við íbúðakaup er minnstur á Íslandi og í Danmörku.

Nánar


Ódýrar fasteignir í Reykjavík

Fasteignir í miðbæ Reykjavíkur, mældar í evrum. eru afar ódýrar í samanburði við aðrar borgir í Evrópu.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í janúar 2011 var 219

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 28. janúar til og með 3. febrúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 28. janúar til og með 3. febrúar 2011 var 64.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 21. janúar til og með 27. janúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 21. janúar til og með 27. janúar 2011 var 70

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 14. janúar til og með 20. janúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 14. janúar til og með 20. janúar 2011 var 29.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 7. janúar 2011 til og með 13. janúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 7. janúar til og með 13. janúar 2011 var 47.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 31. desember 2010 til og með 6. janúar 2011

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. desember til og með 30.desember 2010 var 51.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í desember 2010 var 313.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 24. desember til og með 30.desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 24. desember til og með 30.desember 2010 var 43.

Nánar


Lög um gengisbundin lán taka gildi

Frumvarp um gengisbundin lán tók gildi í dag

Nánar


Verðbólgumarkmiðið í höfn

Verðbólga mælist 2,5% og mun líklega lækka að mati greiningardeildar Íslandsbanka

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 17. desember til og með 23.desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. desember til og með 9.desember 2010 var 79.

Nánar


Áhugi á húsnæðiskaupum að aukast

Greiningardeild Íslandsbanka telur að fleiri hugi að íbúðarkaupum en áður.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 10. desember til og með 16.desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. desember til og með 9.desember 2010 var 68.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2010

Vísitala íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkar um 0,1 % frá síðasta mánuði.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 3. desember til og með 9.desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. desember til og með 9.desember 2010 var 81.

Nánar


Stýrivextir lækkaðir í 4,5%

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 1 % eða niður í 4,5 % í byrjun desember 2010.

Nánar


Tekjuháir fá ekki skuldir afskrifaðar

Einstaklingar sem eru með greiðslubyrði sem er innan við 20% af ráðstöfunartekjum heimilanna munu ekki fá afskrifaðar skuldir.

Nánar


Vaxtakostnaður lækkar um 10%

Sérstök niðurgreiðsla vaxta af fasteignalánum á að gilda í tvö ár og munu um 60 þúsund heimili njóta hennar.

Nánar


60 þúsund heimili njóta góðs af

Um 60 þúsund heimila munu njóta góðs af þeim aðgerðum, sem samkomulag hefur orðið um á milli stjórnvalda, lífeyrissjóða og fjármálastofnana

Nánar


Skuldir færðar niður í 110%

Lántakendum í greiðsluvanda með yfirveðsettar eignir býðst að fá eftirstöðvar skulda færðar niður að 110% af verðmæti fasteigna.

Nánar


Rætt um verulegar afskriftir

Tillögur ríkisstjórnarinnar fela í sér tugmilljarða króna afskriftir

Nánar


Mjög hefur dregið úr makaskiptasamningum

Makaskiptasamningum fækkar á milli mánaða

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 26. nóvember til og með 2. desember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 26. nóvember til og með 2. desember 2010 var 62.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í nóvember 2010 var 281.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 19. nóvember til og með 25. nóvember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 19. nóvember til og með 25. nóvember 2010 var 70.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 12. nóvember til og með 18. nóvember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 12. nóvember til og með 18. nóvember 2010 var 49.

Nánar


Íslandsbanki spáir hækkun á fasteignaverði 2011

Íslandsbanki spáir að íbúðaverð hækki um tæplega 4% á næsta ári.

Nánar


Vill lækka fasteignavexti í 3%

Lilja Mósesdóttir vill lækka vexti niður í 3% á verðtryggðum húsnæðislánum.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í október 2010

Vísitala íbúðarverðs á höfuðborgarsvæðinu hækkar um 0,9% frá síðasta mánuði.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 5. nóvember til og með 11. nóvember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. október til og með 4. nóvember 2010 var 67.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 29. október til og með 4. nóvember 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 29. október til og með 4. nóvember 2010 var 86.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í október 2010

296 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu í október 2010

Nánar


Stýrivextir lækkaðir í 5,5%

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti um 0,75% eða niður í 5,5 % í byrjun nóvember 2010.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 22. október til og með 28.október 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 22. október til og með 28. október 2010 var 55.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 15. október til og með 21.október 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 15. október til og með 21. október 2010 var 65.

Nánar


Botni verðfalls væntanlega senn náð

Samkvæmt nýrri hagspá hagdeildar ASÍ fyrir tímabilið 2010-2013 er áætlað að botni verðfallsins á íbúðarverði sé senn náð.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í september 2010

Vísitala á höfuðborgarsvæðinu í september 2010 hækkar um 0,4%

Nánar


Íslandsbanki telur að fasteignamarkaðurinn sé að taka við sér

Samkvæmt Íslandsbanka eru ýmis teikn á lofti að það versta sé nú að baki á fasteignamarkaðnum.

Nánar


Fyrrverandi eigendur geta kaupleigt íbúðirnar sínar

Hundruð íbúða sem íbúðalánasjóður hefur keypt á nauðungarsölu verða boðnar fyrrverandi eigendum til kaupleigu á næstu mánuðum - án útborgunar, samþykki alþingi hugmyndina.

Nánar


Skuldir fyrnast tveimur árum eftir gjaldþrot

Ríkisstjórnin hefur samþykkt frumvarp sem gerir ráð fyrir að skuldir fyrnist tveimur árum eftir gjaldþrot.

Nánar


Mikill fjörkippur á íbúðamarkaðinum í september

Óvenju mikið var um að vera á íbúðamarkaði í september síðastliðnum miðað við það sem verið hefur verið síðustu misserin.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 8. október til og með 14.október 2010

Velta á fasteignamarkaði er ennþá vel yfir meðallagi.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 1.október til og með 7. október 2010

Áfram góð velta á fasteignamarkaði, bestu vikur ársins viku eftir viku og verður spennandi að sjá hvernig árið endar.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 24. september til og með 30. september 2010

Áfram er líf og fjör á fasteignamarkaði, síðasta vika var önnur söluhæsta vikan á árinu þegar 90 samningum var þinglýst í fyrstu viku í september.

Nánar


Peningarnir leita á fasteignamarkað

Ásgeir Jónsson forstöðumaður greiningardeildar Arionbanka gerir ráð fyrir að fjárfestar kaupi fasteignir í auknum mæli.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 17. september til og með 23. september 2010

Velta á fasteignamarkaði helst áfram stöðug.

Nánar


Verðbólga komin niður í 3,7%

Vísitala neysluverðs stóð í stað í september frá fyrri mánuði. 12 mánaða verðbólga er nú 3,7% en var 4,5% í ágúst. Verðbólga hefur nú ekki verið minni síðan í ágúst 2007.

Nánar


Stýrivextir ekki lægri í 6 ár

Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti niður í 6,25%

Nánar


Verulega hægir á verðlækkun íbúðarhúsnæðis

Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka hefur hægt allverulega á verðlækkun íbúðarhúsnæðis sem gæti bent til þess að botninn í verðlækkunum sé að nálgast

Nánar


Færist líf í markaðinn með haustinu?

Samkvæmt greiningardeild Íslandsbanka eru allar líkur á því verðlækkanir sé komnar fram og líf sé að færast í markaðinn með haustinu.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 10. september til og með 16. september 2010

Samkvæmt Fasteignamati Ríkisins var fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 10. september til og með 16. september 2010 72.

Nánar


Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu í ágúst 2010

Samkvæmt Fasteignamati Ríkisins var vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu 302,8 stig í ágúst 2010 (janúar 1994=100) og stendur í stað frá fyrra mánuði. Síðastliðna 3 mánuði lækkaði vísitalan um 2%, síðastliðna 6 mánuði hækkaði hún um 0,2% og síðastliðna 12 mánuði lækkaði hún 3,6%

Nánar


Fermetrinn á 22 milljónir

Bræðurnir Christian og Nick Candy, fyrrverandi viðskiptavinir Kaupþings í Bretlandi, hafa selt þakíbúð sína í Monte Carlo í Mónakó fyrir 190 milljónir punda, jafnvirði rúmra 36 milljarða króna.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 3.september til og með 9. september

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 3. september til og með 9. september 2010 var 90.

Nánar


Vöruskipti áfram hagstæð

Samkvæmt bráðabirgðatölum Hagstofunnar fyrir ágúst 2010 var útflutningur 41,8 milljarður króna og innflutningur 39,4 milljarðar króna.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 27.ágúst til og með 2. september

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 27. ágúst til og með 2. september 2010 var 69.

Nánar


Íslandsbanki lækkar vexti

Íslandsbanki lækkar vexti á inn- og útlánum frá og með deginum í dag, 1. september 2010.

Nánar


Mestu væntingar frá því fyrir hrun

Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup. Þannig hækkaði vísitalan um tæplega 3 stig í ágúst frá fyrri mánuði og stendur nú í 69,9 stigum sem er hæsta gildi hennar frá því fyrir hrun.

Nánar


Segir botninum náð - spáir uppgangi á fasteignamarkaði

Grétar Jónasson, framkvæmdastjóri Félags fasteignasala telur að fjöldi þinglýstra samninga muni tvöfaldast á næstu vikum.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 20. ágúst til og með 26. ágúst

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 20. ágúst til og með 26. ágúst 2010 var 55.

Nánar


Vísitala neysluverðs 4,5% í ágúst 2010

Vísitala neysluverðs heldur áfram að lækka og er núna 362,6 stig.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 13. ágúst til og með 19. ágúst

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 13. ágúst til og með 19. ágúst 2010 var 47.

Nánar


Seðlabankinn lækkar vexti

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 1 prósentu sem þýðir að stýrivextir eru komnir niður í 7%

Nánar


Vísitala íbúðaverðs lækkar á höfuðborgarsvæðinu

Vísitala íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu var 302,8 stig í júlí 2010 (janúar 1994=100) og lækkar um 1,3% frá fyrra mánuði.

Nánar


Langt í óverðtryggð fasteignalán hjá Íbúðalánasjóði

Íbúðalánasjóði er ekki heimilt að bjóða óverðtryggð lán til fasteignakaupa nema lagasetning komi til.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 6. ágúst til og með 12. ágúst

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 6. ágúst til og með 12. ágúst 2010 var 42.

Nánar


Óbreyttir vextir hjá íbúðalánasjóði

Íbúðalánasjóður hefur í kjölfar útboðs á íbúðabréfum ákveðið að útlánavextir sjóðsins verði óbreyttir

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 30. júlí til og með 5.ágúst

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 30. júlí til og með 5. ágúst 2010 var 40.

Nánar


Fasteignamarkaðurinn á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2010

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga eykst. Fjöldi þinglýstra kaupsamninga um fasteignir við sýslumannsembættin á höfuðborgarsvæðinu í júlí 2010 var 281.

Nánar


Neytendur ekki bjartsýnni síðan fyrir hrunið 2008

Væntingar neytenda halda áfram að glæðast ef marka má Væntingavísitölu Gallup sem birt var um hádegisbilið í gær. Væntingavísitalan hækkar nú um 6 stig og er vísitalan nú 67,1 stig sem er það hæsta sem hún hefur verið frá því fyrir hrun.

Nánar


Vísitala neysluverðs lækkar niður í 4,8%

Vísitala neysluverðs miðuð við verðlag í júlí er 361,7 stig (maí 1988=100) og lækkaði um 0,66% frá fyrra mánuði.

Nánar


Botni kreppunnar náð?

Ýmsar tölur sem gefa góðar vísbendingar um heilsufar hagkerfisins horfa til betri vegar um þessar mundir.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 16. júlí til 22. júlí

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 16. júlí til og með 22. júlí 2010 var 73.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 9. - 15. júlí

Fjöldi þinglýstra kaupsamninga á höfuðborgarsvæðinu 9. júlí til og með 15. júlí 2010 var 59.

Nánar


Kaupsamningum fjölgar

5,7% fleiri kaupsamningum var þinglýst í júní en í maí.

Nánar


Velta á fasteignamarkaði 18-24. júní 2010

52 kaupsamningum var þinglýst á höfuðborgarsvæðinu

Nánar


Heildarmat fasteigna á landinu lækkar um 8,6%

Fasteignaskrá Íslands hefur birt fasteignamat fyrir 2011

Nánar


Frekari lækkun stýrivaxta?

Gæti hjálpað Seðlabankanum að lækka stýrivexti

Nánar


Verðbólga lækkar

Verðbólga hefur ekki verið minni síðan 2007

Nánar


Væntingavísitalan hækkar

Væntingavísitalan ekki hærri síðan fyrir hrun

Nánar


Fasteignamat lækkar um næstu áramót

Lækkaði íbúðin þín í verði rétt áðan? Nýtt fasteignamat - 11% lækkun á höfuðborgarsvæðinu

Nánar


Nýtt fasteignamat kemur við pyngjuna

Þrátt fyrir lækkun á fasteignamati má reikna með að fasteignagjöld hækki eða standi í stað.

Nánar


Hvað þýðir nýtt fasteignamat?

Hvað þýðir nýtt fasteignamat, er þetta viðmið fyrir fasteignagjöld eða viðmiðunarverð fyrir kaupverð?

Nánar