Þjónusta

Þjónusta

Húsaskjól fasteignasala býður eingöngu upp á fulla þjónustu.  Hérna þarf seljandinn eingöngu að skrifa undir söluumboð og bíða eftir tilboði - við sjáum um allt hitt.  Okkar markmið er að fara fram úr væntingum viðskiptavina, smelltu hér til að sjá umsagnir ánægðra viðskiptavina.  Hver seljandi fær sinn eigin sölufulltrúa sem sér um öll samskipti sem tengjast eigninni.


        
Við:
Veitum ráðgjöf hvernig er best að undirbúa eignina fyrir sölu.
Bjóðum upp á stílista sem hjálpar okkur að gera eignina söluvænlegri.
Látum fagljósmyndara taka myndir.
Auglýsum eignina á fasteignaleitarvélum og facebook.
Leitum í kaupendagrunni okkar sem er sá stærsti á landinu.
Höldum opin hús.
Sjáum um að sýna eignina.
Sjáum um öll samskipti og fylgjum mögulegum kaupendum eftir.
Við sækjum öll gögn sem þarf fyrir söluna.

Seljandi fær reglulega upplýsingar um stöðu eignar og eftirspurn og hefur aðgengi  að öllum skjölum sem tengjast sölunni, einnig eftir að sölu lýkur.

Aðgangur að kaupendaþjónustu okkar fylgir.
Við:
Sendum út flyer í draumahverfið
Auglýsum eftir réttu eigninni
Höfum frumkvæði að því að benda á eignir sem gætu hentað, líka þó að þær séu á sölu hjá öðrum fasteignasölum.
Bókum skoðanir í þær eignir sem koma til greina.
Aðstoðum við gerð tilboða o.fl.

Smelltu hér til að skrá eignina þína á sölu.

Smelltu hér til að skrá þig sem kaupanda

Sendu okkur póst til að fá nánari upplýsingar eða hringdu í síma: 519-2600