Blogg

2feb

Viltu lækka húsnæðiskostnaðinn?

Í dag er mjög auðvelt að endurfjármagna lánin sín, hærra húsnæðisverð og lægri vextir gera það að verkum að mjög margir geta lækkað greiðslubyrði sína um tugiþúsunda á mánuði, eitthvað sem flesta munar um.

Meira
17jún

EM fárið

Er markaðurinn alveg dauður á meðan EM í Frakklandi stendur yfir eða leynast spennandi tækfæri?

Meira
16jún

Seljendamarkaður eða kaupendamarkaður

Í stuttu máli má segja að það sé annað hvort kaupendamarkaður eða seljendamarkaður, en hver er eiginlega munurinn? Húsaskjól tók saman stutt ágrip af hvorum markaði fyrir sig þar sem bæði kaupendur og seljendur þurfa að kunna að bregðast við mismunandi markaðsaðstæðum.

Meira
22jún

Pöddur í húsum, veggjatítlur og dómar Hæstarréttar

Þrátt fyrir að pöddur séu ófrávíkjanlegur hluti af daglegu lífi okkar þá fara þær nú í taugarnar á flestum og vekja oftar en ekki óhug.

Meira
4jún

7 leiðir til að gera fasteignina seljanlegri

Að setja á sölu getur verið flókið og stressandi ferli. Við hjá Húsaskjól erum alltaf boðnar og búnar að finna leiðir til að einfalda hlutina og tókum saman smá grein um hvernig er hægt að gera eignina sölulegri og slá þannig 2 flugur í einu höggi, þ.e. að selja hraðar og fá hærra verð í leiðinni.

Meira
21nóv

Er góður tími til að setja á sölu?

Það bendir allt til þess að fasteignamarkaðurinn sé hægt og rólega að færast yfir í seljandamarkað, verðin eru að hækka og færri eignir til sölu á hverjum tímapunkti.

Meira
9júl

Að breyta og bæta

Það er fátt skemmtilegra en að breyta aðeins til heima hjá sér en getur tekið tíma og orku, við urðum því svakalega kátar skvísurnar í Húsaskjól þegar við duttum niður á þennan frábæra vef.

Meira
8maí

Að undirbúa eign fyrir sölu

Til að selja hratt og vel þá þarf alltaf að fara í einhverja undirbúningsvinnu, hversu mikið fer eftir ástandi hverrar eignar fyrir sig. Við hjá Húsaskjól erum búnar að taka saman nokkur góð ráð.

Meira
10apr

Ertu í málningarhugleiðingum

Frábær vefur frá Flugger, hægt að nota mynd af eigin herbergjum og sjá hvernig mismunandi litir koma út með einu músaklikki.

Meira
12feb

Hvernig á að velja rétta sölufulltrúann?

Að selja og kaupa fasteign er ein stærsta ákvörðunin sem fólk tekur í lífinu, það skiptir því höfuðmáli að standa vel að öllu ferlinu og mikilvægt að hafa gott fólk með sér þegar lagt er af stað. Húsaskjól tók saman nokkra punkta um hvað er gott að hafa í huga þegar rétti sölufulltrúinn er valinn.

Meira
1jan

Brunatryggingar

Það vefst oft fyrir fasteignaeigendum hvaða tryggingar á að taka og hver er munurinn á brunatryggingu og fasteignatryggingu. Húsaskjól kynnti sér málið og setti niður smá upplýsingar um þessar tryggingar.

Meira
30nóv

Hvað er brunabótamat og fasteignamat?

Margir velta því fyrir sér hver sé munurinn á brunabótamati og fasteignamati. Í stuttu máli er fasteignaverð líklegt gangverð á eign á ákveðnum stað af ákveðinni tegund á meðan brunabótamat er kostnaðurinn við að endurbyggja hús á ný.

Meira
21nóv

Hvernig lán á að velja?

Að velja rétt húsnæðislán getur vafist fyrir mörgum, á að velja fasta vexti, breytilega, óverðtryggt, verðtryggt eða bæði og til hversu langs tíma.

Meira
28okt

Hvað er hægt að kaupa dýra eign?

Kaupendur og þá sérstaklega fyrstu kaupendur renna oft blint í sjóinn með hvað þeir geta keypt dýra eign og eiga erfitt með að fá upplýsingar um greiðslugetu sína nema fara í formlegt greiðslumat hjá banka sem getur tekið 1-3 vikur.

Meira
20des

Jólahugleiðing

Húsaskjól ákvað að breyta út af vananum og gefa gjafabréf til góðgerðamála í staðinn fyrir að gefa viðskiptavinum jólagjafir.

Meira
16nóv

Umboð í fasteignaviðskiptum

Miklu máli skiptir að umboð séu rétt útfyllt og að umboðsmaður skrifi rétt undir skjöl. Því hefur fasteignasalinn tekið saman smá leiðbeiningar hvernig umboð virka.

Meira
18sep

Mismunandi fyrirsagnir fjölmiðla

Það er merkilegt hvernig hægt er að túlka sömu frétt á mismunandi hátt og spurningin er hver tilgangurinn sé með neikvæðum fyrirsögnum.

Meira
13apr

Fasteignaspjallið

Fasteignasalinn kynnir nýja þjónustu, Fasteignaspjallið.

Meira
16mar

Gífurleg aukning í fasteignaviðskiptum.

Ekki hafa verið fleiri þinglýstir samningar á einni viku síðan í mars 2008.

Meira
21jan

Er lítið að gerast á fasteignamarkaði?

Er hægt að bera saman epli og appelsínu og fá út banana?

Meira
13okt

Afhending - hvað svo...

Þegar afhenda á íbúð koma oft upp ýmsar spurningar. Húsaskjól ákvað því að taka saman helstu punkta sem þarf að hafa á bakvið eyrað þegar kemur að afhendingu eignar.

Meira
2okt

Góð ráð fyrir undirbúning fasteignakaupa

Að kaupa fasteign getur verið hausverkur og að ýmsu þarf að hyggja, finna rétta eign, ákveða hvað hún má kosta og hvar hún á að vera. Góður undirbúningur sparar tíma og minnkar líkurnar á mistökum.

Meira
1okt

Verðtryggingin - hvers vegna var hún sett á og hvernig virkar hún?

Húsaskjól las virkilega góða skýrslu sem VR lét vinna og fjallar um muninn á verðtryggðum og óverðtryggðum lánum og einnig hver sé munurinn á jöfnum afborgunum og jafngreiðslulánum.

Meira
17sep

Nokkur góð ráð fyrir innimálun

Húsaskjól kíkti í Litaland og fékk nokkur góð ráð varðandi innimálun.

Meira
1sep

Að kaupa fasteign

Að kaupa fasteign er ekki einfalt og að mörgu þarf að hyggja. Húsaskjól hefur tekið saman gátlista fyrir íbúðakaup sem gott er að hafa með sér þegar eign er skoðuð.

Meira
31ágú

Tugprósenta aukning í þinglýsingum kaupsamningum

Þegar bornar eru saman síðustu 2 vikur má sjá gífurlega aukningu í þinglýstum samningum. Vikan 6.-12. ágúst voru þinglýstir samningar 42 en vikuna 20.-26.ágúst voru þeir 55 eða 30% aukning.

Meira
23ágú

Hverjum á að trúa?

Ég las grein í vikunni sem hafði titilinn Fasteignasala í alkuli eftir Þór Saari hagfræðing og alþingismann. Mér datt fyrst í hug að ég hefði rekist á gamla grein þar sem fyrirsögnin benti til þess og varð því hissa þegar ég gerði mér grein fyrir því að hún var skrifuð í ágúst 2010.

Meira
30júl

Hvenær er besti tíminn til að kaupa fasteign?

Margir velta því eflaust fyrir sér hvenær er best að fara af stað. Sumir vilja bíða og kaupa þegar botninum sé náð, aðrir telja að botninum sé náð og best sé að kaupa núna.

Meira
28júl

Að flytja með börn

Allir sem eiga börn og hafa þurft að flytja vita að þetta getur verið mjög stressandi fyrir bæði börn og foreldra.

Meira
23júl

Metvika í þinglýstum samningum

Aldrei fleiri þinglýstir samningar.

Meira
19júl

Er eignin tilbúin í sölumeðferð?

Að eyða smá tíma í að undirbúa eignina þína fyrir sölu, getur skipt sköpum hversu langan tíma það tekur að selja eignina.

Meira